Patrekur: Miklu sterkari deild en fyrir þremur árum Arnar Helgi Magnússon skrifar 10. desember 2018 22:22 Patrekur var ánægður með sigurinn í kvöld, þrátt fyrir að hann hafi verið naumur. vísir/ernir „Þetta var spennandi allan leikinn, bara svipað eins og hefur verið í síðustu leikjum hjá okkur en ég er bara ánægður með sigurinn,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. „Við vorum agaðir í sóknarleiknum og vorum ekki með tæknifeil í fyrri hálfleik en fjóra í seinni. Þetta minnti mig svolítið á leikina okkar í fyrra þegar við vorum að vinna þetta mikið á sóknarleiknum.“ „Það eru líka leikmenn hjá ÍR sem eru bara góðir, það má ekki gleyma því. Björgvin, Arnar og Pétur Árni til að mynda. Ég er bara hrikalega ánægður með að vinna ÍR-ingana.“ Selfyssingar höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn en náðu ekki að slíta Breiðhyltinga frá sér. Patti segir deildina hrikalega jafna. „Já enda er þessi deild orðin hrikalega jöfn, það er sama við hvern maður spilar. Við eigum Akureyri í næsta leik hérna heima og það verður það nákvæmlega sama upp á teningnum þá. Ef ég ber þessa deild saman við það þegar ég var að þjálfa fyrir þremur árum þá er þetta bara miklu sterkara.“ Pawel Kiepulski, markvörður Selfyssinga var ekki í leikmannahóp liðsins í kvöld vegna flensu, að sögn Patreks. Haukur Þrastarson hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en það sást bersýnilega í leiknum í kvöld að hann var ekki 100%. Haltraði mikið og spilaði takmarkað. „Við erum með færasta sjúkraþjálfara landsins, hann Jón Birgi. Ef að hann gefur grænt ljós þá neita ég ekki, en þetta var ekki mín ákvörðun. Ég held að flestir þjálfarar hefðu látið hann spila, ég spilaði Hauki kannski aðeins of margar mínútur,“ sagði Patrekur í lokin. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
„Þetta var spennandi allan leikinn, bara svipað eins og hefur verið í síðustu leikjum hjá okkur en ég er bara ánægður með sigurinn,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. „Við vorum agaðir í sóknarleiknum og vorum ekki með tæknifeil í fyrri hálfleik en fjóra í seinni. Þetta minnti mig svolítið á leikina okkar í fyrra þegar við vorum að vinna þetta mikið á sóknarleiknum.“ „Það eru líka leikmenn hjá ÍR sem eru bara góðir, það má ekki gleyma því. Björgvin, Arnar og Pétur Árni til að mynda. Ég er bara hrikalega ánægður með að vinna ÍR-ingana.“ Selfyssingar höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn en náðu ekki að slíta Breiðhyltinga frá sér. Patti segir deildina hrikalega jafna. „Já enda er þessi deild orðin hrikalega jöfn, það er sama við hvern maður spilar. Við eigum Akureyri í næsta leik hérna heima og það verður það nákvæmlega sama upp á teningnum þá. Ef ég ber þessa deild saman við það þegar ég var að þjálfa fyrir þremur árum þá er þetta bara miklu sterkara.“ Pawel Kiepulski, markvörður Selfyssinga var ekki í leikmannahóp liðsins í kvöld vegna flensu, að sögn Patreks. Haukur Þrastarson hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en það sást bersýnilega í leiknum í kvöld að hann var ekki 100%. Haltraði mikið og spilaði takmarkað. „Við erum með færasta sjúkraþjálfara landsins, hann Jón Birgi. Ef að hann gefur grænt ljós þá neita ég ekki, en þetta var ekki mín ákvörðun. Ég held að flestir þjálfarar hefðu látið hann spila, ég spilaði Hauki kannski aðeins of margar mínútur,“ sagði Patrekur í lokin.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira