Verklag trúnaðarnefnda í vinnslu hjá stjórnmálaflokkum Sighvatur Jónsson skrifar 10. desember 2018 19:15 Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar hefur verið í umræðunni vegna máls Ágústar Ólafs Ágústsson þingmanns flokksins. Vinnulag um trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar var samþykkt á landsfundi flokksins síðastliðið vor. Verklag vegna kvartana á sviði eineltis og áreitni gerir ráð fyrir að erindi geti borist formlega eða í óformlegu samtali. Kynferðisleg áreitni er skilgreind sem kynferðisleg hegðun með það að tilgangi að misbjóða virðingu viðkomandi. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn eða líkamleg. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft þann háttinn á að kvörtunum um ósæmilega hegðun er vísað til miðstjórnar flokksins en í kjölfar MeToo umræðunnar hefur verið unnið að nýjum reglum og verkferlum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiðir starfið og segir í samtali við fréttastofu að vinna sé langt komin og tillögurnar fari fyrir miðstjórn flokksins á nýju ári. í lögum Framsóknarflokksins er ákvæði um siðanefnd innan flokksins. Þeim er ætlað að efla traust og tiltrú á störfum einstaklinga sem tala, skrifa eða tjá sig á annan hátt í nafni Framsóknarflokksins. Við alvarlegt brot skal viðkomandi leystur tímabundið undan öllum trúnaðarstörfum flokksins. Vinstri græn vinna að nýjum reglum og verkferlum í tengslum við kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Stefnt er að því að ljúka vinnunni á næsta landsfundi flokksins eftir tæpt ár. Komi mál upp fyrir þann tíma yrði það unnið eftir gildandi reglum af fjögurra manna trúnaðarráði flokksins. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar hefur verið í umræðunni vegna máls Ágústar Ólafs Ágústsson þingmanns flokksins. Vinnulag um trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar var samþykkt á landsfundi flokksins síðastliðið vor. Verklag vegna kvartana á sviði eineltis og áreitni gerir ráð fyrir að erindi geti borist formlega eða í óformlegu samtali. Kynferðisleg áreitni er skilgreind sem kynferðisleg hegðun með það að tilgangi að misbjóða virðingu viðkomandi. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn eða líkamleg. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft þann háttinn á að kvörtunum um ósæmilega hegðun er vísað til miðstjórnar flokksins en í kjölfar MeToo umræðunnar hefur verið unnið að nýjum reglum og verkferlum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiðir starfið og segir í samtali við fréttastofu að vinna sé langt komin og tillögurnar fari fyrir miðstjórn flokksins á nýju ári. í lögum Framsóknarflokksins er ákvæði um siðanefnd innan flokksins. Þeim er ætlað að efla traust og tiltrú á störfum einstaklinga sem tala, skrifa eða tjá sig á annan hátt í nafni Framsóknarflokksins. Við alvarlegt brot skal viðkomandi leystur tímabundið undan öllum trúnaðarstörfum flokksins. Vinstri græn vinna að nýjum reglum og verkferlum í tengslum við kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Stefnt er að því að ljúka vinnunni á næsta landsfundi flokksins eftir tæpt ár. Komi mál upp fyrir þann tíma yrði það unnið eftir gildandi reglum af fjögurra manna trúnaðarráði flokksins.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira