Eiður Smári fór illa með Hjörvar í Tommaleiknum Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2018 23:15 Hjörvar lagstur og Eiður leggur hann í netið. vísir/skjáskot Í gær fór fram góðgerðaleikur milli landsliðs Eyjólfs Sverrissonar og pressuliðs Rúnars Kristinssonar en liðin mættust í Egilshöllinni í gær. Leikurinn var settur á laggirnar sem styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson sem hefur ekki náð sér heilum eftir mjaðmaaðgerðir en Guðjón Guðmundsson ræddi við Tómas í síðustu viku. Landsliðið Eyjólfs vann öruggan sigur á pressuliði Rúnars en eitt marka landsliðsins skoraði fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, Eiður Smári Guðjohnsen. Eiður Smári fór þá auðveldlega í gegnum vörn pressuliðsins og var sloppinn einn gegn Hjörvari Hafliðasyni en Eiður lék á fyrrum markvörð Stoke og lagði boltann í netið. Umboðsskrifstofan Total Football vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag og má sjá atvikið hér að neðan. View this post on Instagram Don't go down to early @hjorvarhaflida Always nice to show support! Don't need to be asked twice to play the beautiful game!! #tommadagurinn A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Dec 10, 2018 at 7:34am PST Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) still has it but why does Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) go down so quickly? #TeamTotalFootball #Tommadagurinn pic.twitter.com/OzfCM5G381— Total Football (@totalfl) December 10, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Í gær fór fram góðgerðaleikur milli landsliðs Eyjólfs Sverrissonar og pressuliðs Rúnars Kristinssonar en liðin mættust í Egilshöllinni í gær. Leikurinn var settur á laggirnar sem styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson sem hefur ekki náð sér heilum eftir mjaðmaaðgerðir en Guðjón Guðmundsson ræddi við Tómas í síðustu viku. Landsliðið Eyjólfs vann öruggan sigur á pressuliði Rúnars en eitt marka landsliðsins skoraði fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, Eiður Smári Guðjohnsen. Eiður Smári fór þá auðveldlega í gegnum vörn pressuliðsins og var sloppinn einn gegn Hjörvari Hafliðasyni en Eiður lék á fyrrum markvörð Stoke og lagði boltann í netið. Umboðsskrifstofan Total Football vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag og má sjá atvikið hér að neðan. View this post on Instagram Don't go down to early @hjorvarhaflida Always nice to show support! Don't need to be asked twice to play the beautiful game!! #tommadagurinn A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Dec 10, 2018 at 7:34am PST Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) still has it but why does Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) go down so quickly? #TeamTotalFootball #Tommadagurinn pic.twitter.com/OzfCM5G381— Total Football (@totalfl) December 10, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira