Instagram-notendur brugðust ókvæða við óvæntri breytingu Birgir Olgeirsson skrifar 28. desember 2018 08:28 Breyting var prófuð á mun stærri hópi en til stóð. Vísir/Getty Samfélagsmiðlinum Instagram urðu á þau mistök í gær að prófa nýtt viðmót forritsins á mun stærri hópi notenda en til stóð. Notendur miðilsins áttu margir hverjir varla orð til lýsa óánægju sinni þegar viðmótið hafði breyst á þann veg að fletta þurfti yfir tímalínu miðilsins til hliðar en ekki niður eftir skjánum. Stjórnandi Instagram, Adam Mosseri, baðst afsökunar á þessu í gær og útskýrði um leið að til stóð að prófa þetta nýja viðmót á mun smærri notendahópi en raunin varð.Instagram hefur vanalega tilkynnt jafn stórar breytingar með nokkrum fyrirvara í bloggfærslum. Það átti þó ekki við þessa breytingu. Ef einhver er enn með þetta viðmót á sínu forriti er mælst til þess að endurræsa því.I have the new Instagram horizontal scroll interface. I'm sure this will not be met with any backlash WHATSOEVER. But seems maybe intended to reduce mindless vertical scrolling? cc @mosseri comments at the end pic.twitter.com/fwmtbfjFaf— Alex Heath (@alexeheath) December 27, 2018 Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Samfélagsmiðlinum Instagram urðu á þau mistök í gær að prófa nýtt viðmót forritsins á mun stærri hópi notenda en til stóð. Notendur miðilsins áttu margir hverjir varla orð til lýsa óánægju sinni þegar viðmótið hafði breyst á þann veg að fletta þurfti yfir tímalínu miðilsins til hliðar en ekki niður eftir skjánum. Stjórnandi Instagram, Adam Mosseri, baðst afsökunar á þessu í gær og útskýrði um leið að til stóð að prófa þetta nýja viðmót á mun smærri notendahópi en raunin varð.Instagram hefur vanalega tilkynnt jafn stórar breytingar með nokkrum fyrirvara í bloggfærslum. Það átti þó ekki við þessa breytingu. Ef einhver er enn með þetta viðmót á sínu forriti er mælst til þess að endurræsa því.I have the new Instagram horizontal scroll interface. I'm sure this will not be met with any backlash WHATSOEVER. But seems maybe intended to reduce mindless vertical scrolling? cc @mosseri comments at the end pic.twitter.com/fwmtbfjFaf— Alex Heath (@alexeheath) December 27, 2018
Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira