Vinnu að ljúka á slysstað við Núpsvötn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. desember 2018 15:36 Frá slysstað við Núpsvötn. vísir/jói k. Vinnu viðbragðsaðila er að ljúka á slysstað við Núpsvötn að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns, og er verið að opna Suðurlandsveg á ný en honum var lokað vegna umferðarslyssins sem þar varð í morgun. Alls voru sjö manns í bíl, jeppa af gerðinni Toyota Land Cruiser, sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn og steyptist niður í áraurana. Allir þeir sem voru í bílnum eru breskir ríkisborgarar. Þrír þeirra létust í slysinu, tveir fullorðnir og ungt barn, og fjórir slösuðust alvarlega, tveir fullorðnir og börn á aldrinum 7 til 9 ára. Búið er að hífa bílinn upp og verður hann fluttur í bíltæknirannsókn á Selfoss þar sem tveir hinna látnu verða klipptir út úr bílnum en slík vinna fer ekki fram á vettvangi. Spurður út í aðstæður á vettvangi og hvort að hálka hafi verið á brúnni kveðst Sveinn ekki vita það. Hitastigið sé þó þannig að það gæti hafa myndast ísing á brúnni. Þá er brúargólfið stálþil og það gæti verið að það hafi verið sleipt ef raki var á brúnni. Allir þeir sem slösuðust voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26 Þrír látnir í slysinu við Núpsvötn Fjórir eru alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 11:23 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Vinnu viðbragðsaðila er að ljúka á slysstað við Núpsvötn að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns, og er verið að opna Suðurlandsveg á ný en honum var lokað vegna umferðarslyssins sem þar varð í morgun. Alls voru sjö manns í bíl, jeppa af gerðinni Toyota Land Cruiser, sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn og steyptist niður í áraurana. Allir þeir sem voru í bílnum eru breskir ríkisborgarar. Þrír þeirra létust í slysinu, tveir fullorðnir og ungt barn, og fjórir slösuðust alvarlega, tveir fullorðnir og börn á aldrinum 7 til 9 ára. Búið er að hífa bílinn upp og verður hann fluttur í bíltæknirannsókn á Selfoss þar sem tveir hinna látnu verða klipptir út úr bílnum en slík vinna fer ekki fram á vettvangi. Spurður út í aðstæður á vettvangi og hvort að hálka hafi verið á brúnni kveðst Sveinn ekki vita það. Hitastigið sé þó þannig að það gæti hafa myndast ísing á brúnni. Þá er brúargólfið stálþil og það gæti verið að það hafi verið sleipt ef raki var á brúnni. Allir þeir sem slösuðust voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26 Þrír látnir í slysinu við Núpsvötn Fjórir eru alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 11:23 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13
Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26