Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2018 13:50 Smárabíó mun taka yfir hluta húsnæðisins í austasta hluta Smáralindar. Smáratívolí Rekstur Smáratívolís hefur verið frekar þungur alveg frá opnun árið 2011 en hefur verið í jafnvægi í ár. Þetta segir Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Smáratívolís, en tilkynnt var í morgun að tívolíinu yrði lokað í lok febrúar næstkomandi. „Þetta er kostnaðarsamur rekstur þar sem öryggiskröfur eru miklar. Það var því alltaf þörf á mörgum starfsmönnum,“ segir Ingólfur. Hann segir að gestafjöldinn hafi verið nokkuð jafn á síðustu árum, þó að hann væri ekki með nákvæmar tölur á hreinu. Ingólfur segir að ákvörðun um lokun hafi verið tekin nú þegar til stendur að gera breytingar á austasta hluta verslunarmiðstöðvarinnar þar sem tívolíið hefur verið til húsa.Taka yfir hluta húsnæðisins Smárabíó muni taka yfir hluta húsnæðisins þar sem Smáratívolí hefur verið og bjóða upp á þjónustu fyrir hópa og afmæli sem og afþreyingu á efri hæð hússins. Þá verður rekstur barnagæslu á vegum bíósins. Hann segir að Sleggjan verði brátt seld og klessubílarnir munu sömuleiðis loka en að bíóið muni áfram starfrækja lasertag-salina. „Tívolíið verður áfram starfandi út febrúar þannig að við látum engan bilbug á okkur finna og fólki gefst enn færi á að fara í tækin.“ Alls hafa um 25 manns starfað hjá Smáratívolí og segir Ingólfur að mörgum verði boðið að starfa áfram hjá Smárabíó. Neytendur Tengdar fréttir Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. 27. desember 2018 09:20 Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira
Rekstur Smáratívolís hefur verið frekar þungur alveg frá opnun árið 2011 en hefur verið í jafnvægi í ár. Þetta segir Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Smáratívolís, en tilkynnt var í morgun að tívolíinu yrði lokað í lok febrúar næstkomandi. „Þetta er kostnaðarsamur rekstur þar sem öryggiskröfur eru miklar. Það var því alltaf þörf á mörgum starfsmönnum,“ segir Ingólfur. Hann segir að gestafjöldinn hafi verið nokkuð jafn á síðustu árum, þó að hann væri ekki með nákvæmar tölur á hreinu. Ingólfur segir að ákvörðun um lokun hafi verið tekin nú þegar til stendur að gera breytingar á austasta hluta verslunarmiðstöðvarinnar þar sem tívolíið hefur verið til húsa.Taka yfir hluta húsnæðisins Smárabíó muni taka yfir hluta húsnæðisins þar sem Smáratívolí hefur verið og bjóða upp á þjónustu fyrir hópa og afmæli sem og afþreyingu á efri hæð hússins. Þá verður rekstur barnagæslu á vegum bíósins. Hann segir að Sleggjan verði brátt seld og klessubílarnir munu sömuleiðis loka en að bíóið muni áfram starfrækja lasertag-salina. „Tívolíið verður áfram starfandi út febrúar þannig að við látum engan bilbug á okkur finna og fólki gefst enn færi á að fara í tækin.“ Alls hafa um 25 manns starfað hjá Smáratívolí og segir Ingólfur að mörgum verði boðið að starfa áfram hjá Smárabíó.
Neytendur Tengdar fréttir Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. 27. desember 2018 09:20 Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira
Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. 27. desember 2018 09:20