Jólaverslun í Bandaríkjunum ekki betri í sex ár Andri Eysteinsson skrifar 26. desember 2018 17:34 Fjöldi tilboða leiddi til betri jólaverslunar en undanfarin ár. EPA/ Neil Hall Jólaverslun Bandaríkjanna jókst um 5.1 prósent milli ára og náði heildarupphæðin yfir 850 milljörðum Bandaríkjadala. Þetta kemur fram í skýrslu MasterCard sem birt var ytra í dag, verslun hefur ekki verið meiri fyrir jólin síðan árið 2012.Reuters greinir frá því að gott efnahagsástand, hækkandi laun, lægra atvinnuleysi og fjöldi tilboða hafi ýtt neytendur áfram að meiri jólaverslun. Niðurstöður skýrslunnar eru í samræmi við yfirlýsingar fyrirtækisins Amazon sem tilkynnti um metverslun fyrirtækisins fyrir jólin. Vegna velgengni fyrirtækisins hækkuðu hlutabréf í Amazon um 5%. Í skýrslu MasterCard kemur fram að sala á fatnaði hafi aukist um nærri átta prósent, sala á raftækjum dróst hinsvegar saman um 0,7 prósent eftir yfir sjö prósenta hækkun í fyrra. Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Jólaverslun Bandaríkjanna jókst um 5.1 prósent milli ára og náði heildarupphæðin yfir 850 milljörðum Bandaríkjadala. Þetta kemur fram í skýrslu MasterCard sem birt var ytra í dag, verslun hefur ekki verið meiri fyrir jólin síðan árið 2012.Reuters greinir frá því að gott efnahagsástand, hækkandi laun, lægra atvinnuleysi og fjöldi tilboða hafi ýtt neytendur áfram að meiri jólaverslun. Niðurstöður skýrslunnar eru í samræmi við yfirlýsingar fyrirtækisins Amazon sem tilkynnti um metverslun fyrirtækisins fyrir jólin. Vegna velgengni fyrirtækisins hækkuðu hlutabréf í Amazon um 5%. Í skýrslu MasterCard kemur fram að sala á fatnaði hafi aukist um nærri átta prósent, sala á raftækjum dróst hinsvegar saman um 0,7 prósent eftir yfir sjö prósenta hækkun í fyrra.
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent