Eignast ekki stærri en fimm prósenta hlut Kristinn Ingi Jónsson skrifar 20. desember 2018 09:00 Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Fréttablaðið/Valli Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut. Þetta segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, í samtali við Bloomberg. „Það væri ekki gott fyrir lífeyrissjóð að eiga of stóran hlut í banka,“ segir hann. „Við verðum taka með í reikninginn að við keppum við bankana og erum stórir viðskiptavinir þeirra, auk þess sem við erum eigendur í mörgum fyrirtækjum sem eru einnig viðskiptavinir bankanna.“ Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið taldi æskilegt að stjórnvöld seldu Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. Samhliða væri ástæða til þess að hefja undirbúning að skráningu og sölu á hluta af eignarhlut ríkisins í Landsbankanum. Haukur segir að íslenskir fjárfestar séu ekki sannfærðir um að margir áhugasamir kaupendur finnist að eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka og Landsbankanum. „Evrópskir bankar hafa ekki beinlínis staðið í röð til þess að kaupa íslenska banka og ég sé það ekki breytast í náinni framtíð,“ nefnir Haukur. Fram kom í áðurnefndri hvítbók að dreift eignarhald ólíkra áhrifafjárfesta, meðal annars erlends banka, í bland við þátttöku almennings væri ákjósanlegasta fyrirkomulag eignarhalds á bönkunum til framtíðar. Var auk þess bent á að ríkissjóður væri, sem eigandi Íslandsbanka og Landsbankans, með um 300 milljarða króna bundna í eignarhlutum í bankakerfinu. Birtist í Fréttablaðinu Hvítbók fyrir fjármálakerfið Lífeyrissjóðir Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut. Þetta segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, í samtali við Bloomberg. „Það væri ekki gott fyrir lífeyrissjóð að eiga of stóran hlut í banka,“ segir hann. „Við verðum taka með í reikninginn að við keppum við bankana og erum stórir viðskiptavinir þeirra, auk þess sem við erum eigendur í mörgum fyrirtækjum sem eru einnig viðskiptavinir bankanna.“ Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið taldi æskilegt að stjórnvöld seldu Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. Samhliða væri ástæða til þess að hefja undirbúning að skráningu og sölu á hluta af eignarhlut ríkisins í Landsbankanum. Haukur segir að íslenskir fjárfestar séu ekki sannfærðir um að margir áhugasamir kaupendur finnist að eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka og Landsbankanum. „Evrópskir bankar hafa ekki beinlínis staðið í röð til þess að kaupa íslenska banka og ég sé það ekki breytast í náinni framtíð,“ nefnir Haukur. Fram kom í áðurnefndri hvítbók að dreift eignarhald ólíkra áhrifafjárfesta, meðal annars erlends banka, í bland við þátttöku almennings væri ákjósanlegasta fyrirkomulag eignarhalds á bönkunum til framtíðar. Var auk þess bent á að ríkissjóður væri, sem eigandi Íslandsbanka og Landsbankans, með um 300 milljarða króna bundna í eignarhlutum í bankakerfinu.
Birtist í Fréttablaðinu Hvítbók fyrir fjármálakerfið Lífeyrissjóðir Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira