Fjúkandi þakplötur í Vestmannaeyjum og fleiri björgunarhópar á Holtavörðuheiði Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 11:24 Björgunarsveitir eru að störfum víða um land. Félagar Björgunarfélagsins Blöndu Nóg er að gera hjá björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. Ákveðið var að bæta við hópum til aðstoðar á Holtavörðuheiði og eru nú þrír hópar að koma þeim ferðalöngum þar til aðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Alls eru nú um 60 félagar frá um sextán björgunarsveitum að störfum víða um land. Vitað er um níu manns á heiðinni á tveimur bílum en eitt verkefna björgunarmanna er að kanna hvort þar séu fleiri líkt og fram kom í fyrri frétt. Björgunarmenn eru búnir að losa bílana tvo og eru að leggja af stað norður heiðina með bíla og ferðalanga. Fleiri björgunarsveitir eru að störfum sem stendur. Björgunarsveitin Kofri í Súðavík fór áðan til að aðstoða ökumann sem hafði fast sig á veginum í Súðavíkurhlíð. Búið er að kalla Björgunarfélag Vestmannaeyja en þar er ansi hvasst og þakplötur farnar að fjúka. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri svo og Kyndill Kirkjubæjarklaustri eru lagðar af stað til að aðstoða við lokanir á vegum vegna færðar. Þá var Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út vegna óveðurs þar í bænum nú fyrir skömmu en gul viðvörun er á svæðinu. Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27 Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Nóg er að gera hjá björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. Ákveðið var að bæta við hópum til aðstoðar á Holtavörðuheiði og eru nú þrír hópar að koma þeim ferðalöngum þar til aðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Alls eru nú um 60 félagar frá um sextán björgunarsveitum að störfum víða um land. Vitað er um níu manns á heiðinni á tveimur bílum en eitt verkefna björgunarmanna er að kanna hvort þar séu fleiri líkt og fram kom í fyrri frétt. Björgunarmenn eru búnir að losa bílana tvo og eru að leggja af stað norður heiðina með bíla og ferðalanga. Fleiri björgunarsveitir eru að störfum sem stendur. Björgunarsveitin Kofri í Súðavík fór áðan til að aðstoða ökumann sem hafði fast sig á veginum í Súðavíkurhlíð. Búið er að kalla Björgunarfélag Vestmannaeyja en þar er ansi hvasst og þakplötur farnar að fjúka. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri svo og Kyndill Kirkjubæjarklaustri eru lagðar af stað til að aðstoða við lokanir á vegum vegna færðar. Þá var Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út vegna óveðurs þar í bænum nú fyrir skömmu en gul viðvörun er á svæðinu.
Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27 Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27
Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10