Vél WOW lent í Edinborg vegna neyðarástands Samúel Karl Ólason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 30. desember 2018 14:11 Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent. Vísir/Vilhelm Flugvél WOW Air var snúið við og lent í Edinborg í dag þar sem hún var á leið til Keflavíkur frá Frankfurt í Þýskalandi. Flugstjóri flugvélarinnar lýsti yfir neyðarástandi en Scottish Sun segir það hafa verið gert vegna veikinda um borð. Þegar þetta var skrifað, 14:10, hafði flugvélinn verið flogið aftur á loft frá Edinborg. Fylgjast má með henni á vef FlightRadar24.Flugvélinni var lent í Edinborg um klukkan eitt en fyrst var sagt frá atvikinu á vef Ríkisútvarpsins. Ekki náðist í upplýsingafulltrúa WOW við vinnslu fréttarinnar.Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent.Uppfært klukkan 15:20Upplýsingafulltrúi WOW Air, Svanhvít Friðriksdóttir, staðfesti í samtali við fréttastofu að um alvarleg veikindi farþega hafi verið að ræða og því hafi verið ákveðið að lenda í Edinborg. Hún kvaðst ekki geta tjáð sig meira um málið að svo stöddu.Fyrirsögn hefur verið breytt vegna mistaka.Squawk 7700 - Emergency declaredWW761 from Frankfurt to Reykjavikhttps://t.co/8HbcqXBYez/ @CivMilAir pic.twitter.com/ZUyvstgOOM— Flight Emergency (@FlightEmergency) December 30, 2018 Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Flugvél WOW Air var snúið við og lent í Edinborg í dag þar sem hún var á leið til Keflavíkur frá Frankfurt í Þýskalandi. Flugstjóri flugvélarinnar lýsti yfir neyðarástandi en Scottish Sun segir það hafa verið gert vegna veikinda um borð. Þegar þetta var skrifað, 14:10, hafði flugvélinn verið flogið aftur á loft frá Edinborg. Fylgjast má með henni á vef FlightRadar24.Flugvélinni var lent í Edinborg um klukkan eitt en fyrst var sagt frá atvikinu á vef Ríkisútvarpsins. Ekki náðist í upplýsingafulltrúa WOW við vinnslu fréttarinnar.Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent.Uppfært klukkan 15:20Upplýsingafulltrúi WOW Air, Svanhvít Friðriksdóttir, staðfesti í samtali við fréttastofu að um alvarleg veikindi farþega hafi verið að ræða og því hafi verið ákveðið að lenda í Edinborg. Hún kvaðst ekki geta tjáð sig meira um málið að svo stöddu.Fyrirsögn hefur verið breytt vegna mistaka.Squawk 7700 - Emergency declaredWW761 from Frankfurt to Reykjavikhttps://t.co/8HbcqXBYez/ @CivMilAir pic.twitter.com/ZUyvstgOOM— Flight Emergency (@FlightEmergency) December 30, 2018
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira