Sara: Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári. Í sjöunda skipti, loksins Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. desember 2018 13:35 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018 en kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gærkvöldi og í kjölfarið tók Tómas Þór Þórðarson viðtal við Söru sem sjá má í heild sinni efst í fréttinni. „Ólýsanleg tilfinning. Ég fékk alveg smá í magann. Þetta er ótrúlega mikill heiður. í fyrsta lagi að vera í topp 10 með þessu frábæra íþróttafólki á þeim lista og hvað þá að vinna. Þetta er mesti heiður sem hægt er að fá sem íþróttamaður á Íslandi,“ sagði Sara. „Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári og í sjöunda skipti loksins,“ sagði Sara þegar hún spurð hvort hún hefði íhugað að fylgjast með kjörinu úr fjarlægð í þetta skiptið. Þetta var í fyrsta sinn sem Sara er valin íþróttamaður ársins en sjö sinnum hefur hún verið á meðal tíu efstu. 2018 var litríkt hjá Söru en hún var í lykilhlutverki hjá Wolfsburg sem fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Lyon. Wolfsburg eitt allra sterkasta lið heims og vann tvöfalt í Þýskalandi. Þá var hún nálægt því að leiða íslenska landsliðið inn í lokakeppni HM en það gekk ekki eftir. „Stundum þarf maður að fara í gegnum ákveðið mótlæti til að vinna þessa titla og verða betri. Hvernig maður bregst við mótlæti sýnir hvernig karakter maður er og ég hef alltaf toppað sjálfa mig eftir mótlæti.“ Íslenski boltinn Íþróttamaður ársins Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018 en kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gærkvöldi og í kjölfarið tók Tómas Þór Þórðarson viðtal við Söru sem sjá má í heild sinni efst í fréttinni. „Ólýsanleg tilfinning. Ég fékk alveg smá í magann. Þetta er ótrúlega mikill heiður. í fyrsta lagi að vera í topp 10 með þessu frábæra íþróttafólki á þeim lista og hvað þá að vinna. Þetta er mesti heiður sem hægt er að fá sem íþróttamaður á Íslandi,“ sagði Sara. „Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári og í sjöunda skipti loksins,“ sagði Sara þegar hún spurð hvort hún hefði íhugað að fylgjast með kjörinu úr fjarlægð í þetta skiptið. Þetta var í fyrsta sinn sem Sara er valin íþróttamaður ársins en sjö sinnum hefur hún verið á meðal tíu efstu. 2018 var litríkt hjá Söru en hún var í lykilhlutverki hjá Wolfsburg sem fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Lyon. Wolfsburg eitt allra sterkasta lið heims og vann tvöfalt í Þýskalandi. Þá var hún nálægt því að leiða íslenska landsliðið inn í lokakeppni HM en það gekk ekki eftir. „Stundum þarf maður að fara í gegnum ákveðið mótlæti til að vinna þessa titla og verða betri. Hvernig maður bregst við mótlæti sýnir hvernig karakter maður er og ég hef alltaf toppað sjálfa mig eftir mótlæti.“
Íslenski boltinn Íþróttamaður ársins Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira