Mikilvægt að byrja kynfræðslu fyrr: „Er ekki að tala um að setja smokkinn á eitthvað tréskaft“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2019 15:30 „Við erum að pína börn þegar þau eru lítil til að knúsa fólk sem þau langar ekki að knúsa, sem á að vera kurteisi – en oft er bara verið að fara yfir mörk krakkanna. Við erum að pína þau til að hleypa fólki yfir mörkin sín, en svo erum við að reyna að kenna þeim að þau megi setja mörk þegar þau eru orðin eldri.“ Þetta segir Andrea Marel, sem ásamt Kára Sigurðssyni myndar fræðsluteymið Fokk Me-Fokk You. Saman fræða þau bæði hópa ungmenna og foreldra um heilbrigð samskipti á netinu og öllum þeim samskiptamiðlum sem þar þrífast. Bæði hafa þau mikla reynslu af vinnu með ungu fólki í félagsmiðstöðvum í Reykjavík og segja talsvert um að kynferðisleg áreitni þrífist á miðlum á borð við Snapchat og Instagram. Gerendurnir séu oft ungir og átti sig jafnvel ekki á því að þeir séu að brjóta á öðrum.Gróf kynferðisleg skilaboð Nýlega var rætt við Sólborgu Guðbrandsdóttur í Íslandi í dag á Stöð 2, en hún heldur úti Instagram-vefnum Fávitar, þar sem finna má skjáskot af brengluðum kynferðislegum skilaboðum sem berast gegnum samfélagsmiðla, en meirihluti þolendanna eru ungar stelpur.Andrea og Kári segjast margoft hafa séð sambærileg skjáskot í sínu starfi og telja mikilvægt að kynfræðsla af einhverju tagi hefjist strax snemma á barnsaldri, þar sem m.a. er farið yfir mikilvægi þess að setja sér mörk og virða mörk annarra. „Fólk heyrir orðið kynfræðsla og þá taka sumir andköf og bara „barnið mitt að fá kynfræðslu í fjórða bekk?“. Það er ekki verið að tala um að setja smokkinn á eitthvað tréskaft, heldur er verið að tala bara um mörk og samskipti kynjanna,“ segir Kári.Rætt verður við þau Andreu og Kára í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Þar ræða þau m.a. hvernig gott er að foreldrar nálgist ungmenni sín þegar kemur að sístækkandi heimi samfélagsmiðla. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
„Við erum að pína börn þegar þau eru lítil til að knúsa fólk sem þau langar ekki að knúsa, sem á að vera kurteisi – en oft er bara verið að fara yfir mörk krakkanna. Við erum að pína þau til að hleypa fólki yfir mörkin sín, en svo erum við að reyna að kenna þeim að þau megi setja mörk þegar þau eru orðin eldri.“ Þetta segir Andrea Marel, sem ásamt Kára Sigurðssyni myndar fræðsluteymið Fokk Me-Fokk You. Saman fræða þau bæði hópa ungmenna og foreldra um heilbrigð samskipti á netinu og öllum þeim samskiptamiðlum sem þar þrífast. Bæði hafa þau mikla reynslu af vinnu með ungu fólki í félagsmiðstöðvum í Reykjavík og segja talsvert um að kynferðisleg áreitni þrífist á miðlum á borð við Snapchat og Instagram. Gerendurnir séu oft ungir og átti sig jafnvel ekki á því að þeir séu að brjóta á öðrum.Gróf kynferðisleg skilaboð Nýlega var rætt við Sólborgu Guðbrandsdóttur í Íslandi í dag á Stöð 2, en hún heldur úti Instagram-vefnum Fávitar, þar sem finna má skjáskot af brengluðum kynferðislegum skilaboðum sem berast gegnum samfélagsmiðla, en meirihluti þolendanna eru ungar stelpur.Andrea og Kári segjast margoft hafa séð sambærileg skjáskot í sínu starfi og telja mikilvægt að kynfræðsla af einhverju tagi hefjist strax snemma á barnsaldri, þar sem m.a. er farið yfir mikilvægi þess að setja sér mörk og virða mörk annarra. „Fólk heyrir orðið kynfræðsla og þá taka sumir andköf og bara „barnið mitt að fá kynfræðslu í fjórða bekk?“. Það er ekki verið að tala um að setja smokkinn á eitthvað tréskaft, heldur er verið að tala bara um mörk og samskipti kynjanna,“ segir Kári.Rætt verður við þau Andreu og Kára í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Þar ræða þau m.a. hvernig gott er að foreldrar nálgist ungmenni sín þegar kemur að sístækkandi heimi samfélagsmiðla.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“