Emil: Valur er risa félag á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 20:08 Emil í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot „Það er frábært að vera kominn aftur og sérstaklega í raðir Vals,“ sagði Emil Lyng, framherji, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals í dag. Valur tilkynnti í dag þrjá nýja leikmenn sem skrifuðu undir samning við liðið. Gary Martin skrifaði undir þriggja ára samning en Emil og landi hans frá Danmörku, Lasse Petry, skrifuðu undir tveggja ára samning. „Ég veit hvað Valur er sem félag. Þetta er risa félag á Íslandi og vill berjast um titla og í Evrópu svo það er ástæðan fyrir því að ég gekk í raðir Vals.“ Valur hefur styrkt sig vel síðan að tímabilinu lauk en Daninn segir þó að þetta verði enginn göngutúr í garðinum fyrir Val. „Ég er viss um að önnur félög munu einnig styrkja sig en ég er hér til þess að gera liðið betra og gera leikmennina í kringum mig betri. Við munum berjast um titilinn og vonandi getum við unnið hann.“ Emil spilaði með KA sumarið 2017 og stóð sig mjög vel en ákvað að reyna fyrir sér í Ungverjalandi síðasta sumar. Hann er ánægður að vera kominn aftur. „Auðvitað er ég ánægður að vera hér því ef ekki þá hefði ég ekki komið hingað aftur. Ég veit meira um íslenskan fótbolta en þegar ég var hjá KA.“ „Ég var aldrei í vafa um að taka þennan mögulega að ganga í raðir Vals,“ en vill hann ekki skora helling af mörkum næsta sumar? „Auðvitað vill ég gera eins vel og hægt. Það er að skora mörk og gefa stoðsendingar en það eru einnig titlar og velgengi,“ sagði Emil. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
„Það er frábært að vera kominn aftur og sérstaklega í raðir Vals,“ sagði Emil Lyng, framherji, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals í dag. Valur tilkynnti í dag þrjá nýja leikmenn sem skrifuðu undir samning við liðið. Gary Martin skrifaði undir þriggja ára samning en Emil og landi hans frá Danmörku, Lasse Petry, skrifuðu undir tveggja ára samning. „Ég veit hvað Valur er sem félag. Þetta er risa félag á Íslandi og vill berjast um titla og í Evrópu svo það er ástæðan fyrir því að ég gekk í raðir Vals.“ Valur hefur styrkt sig vel síðan að tímabilinu lauk en Daninn segir þó að þetta verði enginn göngutúr í garðinum fyrir Val. „Ég er viss um að önnur félög munu einnig styrkja sig en ég er hér til þess að gera liðið betra og gera leikmennina í kringum mig betri. Við munum berjast um titilinn og vonandi getum við unnið hann.“ Emil spilaði með KA sumarið 2017 og stóð sig mjög vel en ákvað að reyna fyrir sér í Ungverjalandi síðasta sumar. Hann er ánægður að vera kominn aftur. „Auðvitað er ég ánægður að vera hér því ef ekki þá hefði ég ekki komið hingað aftur. Ég veit meira um íslenskan fótbolta en þegar ég var hjá KA.“ „Ég var aldrei í vafa um að taka þennan mögulega að ganga í raðir Vals,“ en vill hann ekki skora helling af mörkum næsta sumar? „Auðvitað vill ég gera eins vel og hægt. Það er að skora mörk og gefa stoðsendingar en það eru einnig titlar og velgengi,“ sagði Emil.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11