Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. janúar 2019 10:38 Toys R' Us rekur meðal annars verslun á Smáratorgi. Vísir/Vilhelm Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. Að öðru leyti liggur framtíð þeirra ekki fyrir. Eins og Vísir greindi frá fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot fyrir áramót en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé ekki viss um hvað gerist í febrúar. Hann bíði enn fregna að utan en að starfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, muni halda sínu striki þangað til upplýsingar berast um annað.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrotaHann bætir við að verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri séu ekki farnar á hausinn. Blaðamaður Vísis heimsótti eina þessara verslana um helgina og mátti sjá að fjölmargar hillur stóðu þar tómar. Að sögn Sigurðar er alla jafna lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Þar að auki hafa viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi verið hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt“ - sem samkvæmt nýjustu fregnum er út janúar hið minnsta. Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. Að öðru leyti liggur framtíð þeirra ekki fyrir. Eins og Vísir greindi frá fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot fyrir áramót en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé ekki viss um hvað gerist í febrúar. Hann bíði enn fregna að utan en að starfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, muni halda sínu striki þangað til upplýsingar berast um annað.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrotaHann bætir við að verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri séu ekki farnar á hausinn. Blaðamaður Vísis heimsótti eina þessara verslana um helgina og mátti sjá að fjölmargar hillur stóðu þar tómar. Að sögn Sigurðar er alla jafna lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Þar að auki hafa viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi verið hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt“ - sem samkvæmt nýjustu fregnum er út janúar hið minnsta.
Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21