Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen. Mynd/Samsett/Getty Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. Arnar Þór Viðarsson var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins og honum til aðstoðar verður Eiður Smári Guðjohnsen. Arnar Þór og Eiður Smári voru herbergisfélagar í íslenska landsliðinu en þeir eru báðir fæddir árið 1978 og héldu því upp á fertugsafmælið sitt á síðasta ári. Arnar Þór og Eiður Smári voru saman í A-landsliðinu á árinum 1999 til 2007 eða þar til Arnar Þór lék síðasta A-landsleikinn sinn út í Liechtenstein 17. október 2007. Þeir höfðu áður farið saman upp í gegnum yngri landsliðin. Eiður Smári spilað með landsliðinu í níu ár til viðbótar eða þar til að hann lék sinn síðasta leik í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi sumarið 2016. Arnar Þór Viðarsson lék alls 95 leiki fyrir landslið Íslands þar af 52 leiki fyrir A-landsliðið og 17 leiki fyrir 21 árs landsliðið. Arnar er þrettándi leikjahæsti leikmaður 21 árs landsliðs Íslands frá upphafi. Eiður Smári Guðjohnsen lék alls 135 leiki fyrir landslið Íslands og skoraði í þeim 39 mörk. Þar af voru 88 leikir og 26 mörk fyrir A-landsliðið og 11 leikir og 5 mörk fyrir 21 árs landsliðið. Íslenska A-landsliðið spilaði alls 38 leiki þar sem bæði Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson komu við sögu en auk þess var Arnar ónotaður varamaður í einhverjum leikjum til viðbótar. Arnar og Eiður Smári léku einn leik saman með 21 árs landsliðinu, einn leik saman með 19 ára landsliðinu og fimmtán leiki saman með 17 ára landsliðinu. Samtals léku þeir því 55 leiki saman með íslensku landsliðunum. Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. Arnar Þór Viðarsson var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins og honum til aðstoðar verður Eiður Smári Guðjohnsen. Arnar Þór og Eiður Smári voru herbergisfélagar í íslenska landsliðinu en þeir eru báðir fæddir árið 1978 og héldu því upp á fertugsafmælið sitt á síðasta ári. Arnar Þór og Eiður Smári voru saman í A-landsliðinu á árinum 1999 til 2007 eða þar til Arnar Þór lék síðasta A-landsleikinn sinn út í Liechtenstein 17. október 2007. Þeir höfðu áður farið saman upp í gegnum yngri landsliðin. Eiður Smári spilað með landsliðinu í níu ár til viðbótar eða þar til að hann lék sinn síðasta leik í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi sumarið 2016. Arnar Þór Viðarsson lék alls 95 leiki fyrir landslið Íslands þar af 52 leiki fyrir A-landsliðið og 17 leiki fyrir 21 árs landsliðið. Arnar er þrettándi leikjahæsti leikmaður 21 árs landsliðs Íslands frá upphafi. Eiður Smári Guðjohnsen lék alls 135 leiki fyrir landslið Íslands og skoraði í þeim 39 mörk. Þar af voru 88 leikir og 26 mörk fyrir A-landsliðið og 11 leikir og 5 mörk fyrir 21 árs landsliðið. Íslenska A-landsliðið spilaði alls 38 leiki þar sem bæði Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson komu við sögu en auk þess var Arnar ónotaður varamaður í einhverjum leikjum til viðbótar. Arnar og Eiður Smári léku einn leik saman með 21 árs landsliðinu, einn leik saman með 19 ára landsliðinu og fimmtán leiki saman með 17 ára landsliðinu. Samtals léku þeir því 55 leiki saman með íslensku landsliðunum.
Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira