Næstum því stórslys þegar lifandi lukkudýr hittust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 11:30 Bevo lætur finna fyrir sér eins og leikmennirnir í liðinu hans. Vísir/Getty Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftast þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Það flottasta er augljóslega að mæta með lifandi lukkudýr á staðinn en lukkudýr háskólanna eru oft dýr en ekki einhverjar furðuverir eins og hjá mörgum atvinnumannaliðunum. Það getur hinsvegar skapast hættuástand þegar menn fara að ýta þessum lukkudýrum saman eins og gerðist fyrir leik Texas Longhorns og Georgia Bulldogs en þau áttust við á nýársdag í leiknum um Sykurskálina (2019 Allstate Sugar Bowl). Lukkudýr Texas liðsins er stórhyrndur nautgripur (Longhorn) en lukkudýr Georgia liðsins er bolabítur. Boltabíturinn heitir Uga en risanautið heitir Bevo. Það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur lukkudýrum og það varð næstum því stórslys þegar einhverjum datt í hug að „ýta“ þeim saman. Þetta átt að vera gott myndamóment fyrir ljósmyndarana sem voru mættir til að mynda Sykurskálina 2019 en á endanum voru menn bara ljónheppnir að enginn slasaðist. Kannski var litli bolabíturinn fegnastur að sleppa heill frá þessu enda ekkert grín að mæta risanauti á ferðinni. Texas Longhorns unnu annars leikinn 28-21 eftir að hafa komist í 17-0. Kannski náði Bevo bara að hræða og hrista svo vel upp í andstæðingunum að það tók þá allan fyrri hálfleikinn að jafna sig. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftast þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Það flottasta er augljóslega að mæta með lifandi lukkudýr á staðinn en lukkudýr háskólanna eru oft dýr en ekki einhverjar furðuverir eins og hjá mörgum atvinnumannaliðunum. Það getur hinsvegar skapast hættuástand þegar menn fara að ýta þessum lukkudýrum saman eins og gerðist fyrir leik Texas Longhorns og Georgia Bulldogs en þau áttust við á nýársdag í leiknum um Sykurskálina (2019 Allstate Sugar Bowl). Lukkudýr Texas liðsins er stórhyrndur nautgripur (Longhorn) en lukkudýr Georgia liðsins er bolabítur. Boltabíturinn heitir Uga en risanautið heitir Bevo. Það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur lukkudýrum og það varð næstum því stórslys þegar einhverjum datt í hug að „ýta“ þeim saman. Þetta átt að vera gott myndamóment fyrir ljósmyndarana sem voru mættir til að mynda Sykurskálina 2019 en á endanum voru menn bara ljónheppnir að enginn slasaðist. Kannski var litli bolabíturinn fegnastur að sleppa heill frá þessu enda ekkert grín að mæta risanauti á ferðinni. Texas Longhorns unnu annars leikinn 28-21 eftir að hafa komist í 17-0. Kannski náði Bevo bara að hræða og hrista svo vel upp í andstæðingunum að það tók þá allan fyrri hálfleikinn að jafna sig. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira