Þýsk goðsögn segir Ísland léttasta mótherjann en varar við Aroni og ungu strákunum Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 15:00 Aron Pálmarsson er svo sannarlega í heimsklassa. vísir/getty Ísland er líklega léttasti mótherjinn eða fýsilegasti andstæðingurinn sem Þýskaland mætir í millriðli HM 2019 í Köln að mati Henning Fritz, fyrrverandi markvarðar þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari í Lanxess-höllinni í Köln fyrir tólf árum. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Köln klukkan 19.30 þar sem nær allir 20.000 áhorfendurnir verða á bandi þýska liðsins sem er með þrjú stig í millriðlinum eftir fína frammistöðu í riðlakeppninni. „Lanxess-höllin er þekkt fyrir einstaka stemningu hvort sem um ræðir HM 2007 eða Final Four-helgarnar. Stuðningsmennirnir í Köln eru vanalega mjög æstir þannig menn ættu að njóta þess að spila þarna og drekka í sig stemninguna,“ segir Fritz í pistli sínum á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Þjóðverjar mæta einnig Króötum sem hafa spilað mjög vel á mótinu og Evrópumeisturum Spánar sem hafa ekki verið jafngóðir en eru auðvitað með eitt besta lið heims. Fyrsta verkefni er þó að klára litla Ísland. „Ísland er líklega léttasti andstæðingurinn af þessu þremur og því er fínt að byrja milliriðilinn á þessum leik til að auka sjálfstraustið í liðinu,“ segir Fritz en slær samt varnagla. „Íslendingarnir eru samt sterkir maður á mann og spila boltanum hratt. Aron Pálmarsson er einn besti leikstjórnandi heims og í heimsklassa maður á mann. Ungu strákarnir í íslenska liðinu eru svo algjörlega óhræddir og taka hlutverkum sínum fagnandi með mikilli ástríðu. Þeir geta alveg strítt þýska liðinu,“ segir Henning Fritz. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Ísland er líklega léttasti mótherjinn eða fýsilegasti andstæðingurinn sem Þýskaland mætir í millriðli HM 2019 í Köln að mati Henning Fritz, fyrrverandi markvarðar þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari í Lanxess-höllinni í Köln fyrir tólf árum. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Köln klukkan 19.30 þar sem nær allir 20.000 áhorfendurnir verða á bandi þýska liðsins sem er með þrjú stig í millriðlinum eftir fína frammistöðu í riðlakeppninni. „Lanxess-höllin er þekkt fyrir einstaka stemningu hvort sem um ræðir HM 2007 eða Final Four-helgarnar. Stuðningsmennirnir í Köln eru vanalega mjög æstir þannig menn ættu að njóta þess að spila þarna og drekka í sig stemninguna,“ segir Fritz í pistli sínum á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Þjóðverjar mæta einnig Króötum sem hafa spilað mjög vel á mótinu og Evrópumeisturum Spánar sem hafa ekki verið jafngóðir en eru auðvitað með eitt besta lið heims. Fyrsta verkefni er þó að klára litla Ísland. „Ísland er líklega léttasti andstæðingurinn af þessu þremur og því er fínt að byrja milliriðilinn á þessum leik til að auka sjálfstraustið í liðinu,“ segir Fritz en slær samt varnagla. „Íslendingarnir eru samt sterkir maður á mann og spila boltanum hratt. Aron Pálmarsson er einn besti leikstjórnandi heims og í heimsklassa maður á mann. Ungu strákarnir í íslenska liðinu eru svo algjörlega óhræddir og taka hlutverkum sínum fagnandi með mikilli ástríðu. Þeir geta alveg strítt þýska liðinu,“ segir Henning Fritz.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00
Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15
Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15