Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 14:15 Stefán Rafn Sigurmannsson og Bjarki Már Elísson á æfingu Íslands í gær. vísir/tom Stefán Rafn Sigurmannsson átti frábæran leik á móti Makedóníu þegar að Ísland tryggði sér farseðilinn í milliriðla HM 2019 í handbolta en hann og Bjarki Már Elísson hafa skipt vinstra horninu bróðurlega með sér. Brekkan er svo sannarlega brött fyrir kvöldið því okkar menn mæta gestgjöfum Þjóðverja í fyrsta leik í milliriðli klukkan 19.30 fyrir framan 20.000 æsta áhorfendur þýska liðsins. Okkar menn eru samt hvergi bangnir. „Tilfinningin er bara góð. Við erum allir bara nokkuð ferskir og klárir í þennan leik. Okkur líður vel. Pressan er öll á þeim með fulla höll á bak við sig þannig að við höfum engu að tapa og förum í hann á fullum krafti,“ segir Stefán Rafn. Ísland stóð í Króatíu og Evrópumeisturum Spánar í riðlakeppninni áður en það fór af stað og vann þrjá leik í röð á leið sinni til Kölnar. Markmiðið í kvöld er skýrt. „Við förum inn í alla leiki til að vinna. Við erum búnir að sýna að við getum unnið alla. Við spiluðum vel á móti Króatíu sem er eitt besta liðið á þessu móti. Það eru skýr markmið fyrir hvern einasta leik að við viljum vinna hvern einasta leik,“ segir Stefán Rafn. Þýska liðið er undir mikilli pressu að sögn Stefáns Rafns sem hefur aðeins fylgst með umræðunni um leikinn í þýskum miðlum en hann spilaði í nokkur ár með Rhein-Neckar Löwen. „Ég er búinn að sjá nokkuð viðtöl við þá og þeir vita að við erum góðir en líka að við erum með ungt lið. Þessir ungu gaurar hjá okkur eru bara búnir að sýna að þeir eru skynsamir og flottir,“ segir Stefán Rafn sem tekur undir það að sóknarleikur Íslands verður að vera betri í kvöld en hann hefur verið. „Við vorum á myndbandsfundi áðan þar sem að við fórum yfir það sem við getum gert betur. Varnarleikurinn er búinn að vera flottur en við þurfum að skoða hvað við getum gert betur í sóknarleiknum,“ segir Stefán Rafn Sigurmannsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Stefán Rafn Sigurmannsson átti frábæran leik á móti Makedóníu þegar að Ísland tryggði sér farseðilinn í milliriðla HM 2019 í handbolta en hann og Bjarki Már Elísson hafa skipt vinstra horninu bróðurlega með sér. Brekkan er svo sannarlega brött fyrir kvöldið því okkar menn mæta gestgjöfum Þjóðverja í fyrsta leik í milliriðli klukkan 19.30 fyrir framan 20.000 æsta áhorfendur þýska liðsins. Okkar menn eru samt hvergi bangnir. „Tilfinningin er bara góð. Við erum allir bara nokkuð ferskir og klárir í þennan leik. Okkur líður vel. Pressan er öll á þeim með fulla höll á bak við sig þannig að við höfum engu að tapa og förum í hann á fullum krafti,“ segir Stefán Rafn. Ísland stóð í Króatíu og Evrópumeisturum Spánar í riðlakeppninni áður en það fór af stað og vann þrjá leik í röð á leið sinni til Kölnar. Markmiðið í kvöld er skýrt. „Við förum inn í alla leiki til að vinna. Við erum búnir að sýna að við getum unnið alla. Við spiluðum vel á móti Króatíu sem er eitt besta liðið á þessu móti. Það eru skýr markmið fyrir hvern einasta leik að við viljum vinna hvern einasta leik,“ segir Stefán Rafn. Þýska liðið er undir mikilli pressu að sögn Stefáns Rafns sem hefur aðeins fylgst með umræðunni um leikinn í þýskum miðlum en hann spilaði í nokkur ár með Rhein-Neckar Löwen. „Ég er búinn að sjá nokkuð viðtöl við þá og þeir vita að við erum góðir en líka að við erum með ungt lið. Þessir ungu gaurar hjá okkur eru bara búnir að sýna að þeir eru skynsamir og flottir,“ segir Stefán Rafn sem tekur undir það að sóknarleikur Íslands verður að vera betri í kvöld en hann hefur verið. „Við vorum á myndbandsfundi áðan þar sem að við fórum yfir það sem við getum gert betur. Varnarleikurinn er búinn að vera flottur en við þurfum að skoða hvað við getum gert betur í sóknarleiknum,“ segir Stefán Rafn Sigurmannsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45
Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43