Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 07:00 Elvar Örn Jónsson á æfingu Íslands í gær. vísir/tom Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, mætir Þýskalandi með strákunum okkar í fyrsta leik liðsins í milliriðli HM 2019 í kvöld klukkan 19.30. Verkefnið er ærið því Þjóðverjar verða vel studdir af smekkfullri 20.000 manna Lanxess-höllinni í kvöld en heimamenn ætla sér langt í mótinu. „Spennustigið bara eykst. Maður verður alltaf spenntari og spenntari. Nú er maður kominn í þessa rosalegu höll hérna. Maður hefur fylgst með Final Four í gegnum árin þannig að þetta verður bara skemmtilegt,“ segir Elvar Örn. „Við búumst við fullri höll af Þjóðverjum að baula á okkur þannig að við þurfum að vera sterkari í hausnum og spila okkar leik.“ Elvar hóf mótið sem einn af aðalmönnunum í sókn og vörn en í síðustu leikjum hefur hlutverk hans aðeins minnkað í sókninni en stækkað í varnarleiknum. View this post on Instagram #10yearchallenge #strakarnirokkar A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 18, 2019 at 2:47am PST Guðmundur er farinn að skipta reglulega tveimur inn og út í vörn og sókn og kemur Elvar inn að spila bakvörðinn þar sem hann er búinn að raða upp flestum löglegum stöðvunum allra í íslenska liðinu. „Ég tek því hlutverki vel. Ég spila bara þar sem að Gummi segir mér að spila. Ég geri bara mitt besta og er bara sáttur að fá að spila á HM,“ segir Elvar hógvær að vanda. Elvar Örn er mikill handboltaaðdáandi og hefur fylgst vel með stórmótum í gegnum tíðina. Á Facebook-síðu hans eru óborganlegar myndir af honum með stórstjörnum á borð við þýska hornamanninn Uwe Gensheimer og kollega hans í franska landsliðinu, Luc Abalo. Myndirnar eru frá 2010 og 2011 þegar að Elvar var þrettán og fjórtán ára gamall en nú er hann 21 árs að fara að mæta þessum hetjum sínum. „Það er gaman að fá að spila á móti þessum stjörnum sem að maður hefur litið upp til öll þessi ár. Þetta verður krefjandi verkefni,“ segir Elvar Örn Jónsson.Næstu andstæðingar Elvars, og Elvar sjálfur......@handkastid @Seinnibylgjan pic.twitter.com/xsRL6TnHuZ— Hrafn Erlingsson (@hrafnerlingsson) January 19, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, mætir Þýskalandi með strákunum okkar í fyrsta leik liðsins í milliriðli HM 2019 í kvöld klukkan 19.30. Verkefnið er ærið því Þjóðverjar verða vel studdir af smekkfullri 20.000 manna Lanxess-höllinni í kvöld en heimamenn ætla sér langt í mótinu. „Spennustigið bara eykst. Maður verður alltaf spenntari og spenntari. Nú er maður kominn í þessa rosalegu höll hérna. Maður hefur fylgst með Final Four í gegnum árin þannig að þetta verður bara skemmtilegt,“ segir Elvar Örn. „Við búumst við fullri höll af Þjóðverjum að baula á okkur þannig að við þurfum að vera sterkari í hausnum og spila okkar leik.“ Elvar hóf mótið sem einn af aðalmönnunum í sókn og vörn en í síðustu leikjum hefur hlutverk hans aðeins minnkað í sókninni en stækkað í varnarleiknum. View this post on Instagram #10yearchallenge #strakarnirokkar A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 18, 2019 at 2:47am PST Guðmundur er farinn að skipta reglulega tveimur inn og út í vörn og sókn og kemur Elvar inn að spila bakvörðinn þar sem hann er búinn að raða upp flestum löglegum stöðvunum allra í íslenska liðinu. „Ég tek því hlutverki vel. Ég spila bara þar sem að Gummi segir mér að spila. Ég geri bara mitt besta og er bara sáttur að fá að spila á HM,“ segir Elvar hógvær að vanda. Elvar Örn er mikill handboltaaðdáandi og hefur fylgst vel með stórmótum í gegnum tíðina. Á Facebook-síðu hans eru óborganlegar myndir af honum með stórstjörnum á borð við þýska hornamanninn Uwe Gensheimer og kollega hans í franska landsliðinu, Luc Abalo. Myndirnar eru frá 2010 og 2011 þegar að Elvar var þrettán og fjórtán ára gamall en nú er hann 21 árs að fara að mæta þessum hetjum sínum. „Það er gaman að fá að spila á móti þessum stjörnum sem að maður hefur litið upp til öll þessi ár. Þetta verður krefjandi verkefni,“ segir Elvar Örn Jónsson.Næstu andstæðingar Elvars, og Elvar sjálfur......@handkastid @Seinnibylgjan pic.twitter.com/xsRL6TnHuZ— Hrafn Erlingsson (@hrafnerlingsson) January 19, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45
Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43