Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Tómas Þór Þórðarson í Köln. skrifar 18. janúar 2019 18:53 Oliver Roggisch og Stefán Rafn Sigurmannsson bregða á leik í Lanxess-höllinni. vísir/tom Íslenska landsliðið i handbolta lenti rétt fyrir klukkan 14.00 í Köln í dag og átti æfingartíma klukkan 19.00 í Lanxess-höllinni þar sem milliriðilinn verður spilar næstu daga. Strákarnir mæta Þýskalandi annað kvöld, Frakklandi á sunnudaginn og Brasilíu á miðvikudaginn. Æfing íslenska liðsins seinkaði aðeins og því tóku fjölmiðlar viðtöl við þá sem óskað var eftir um klukkan 19.00 en æfingin fór svo af stað 19.15. Þýska liðið var á æfingu á undan því íslenska og voru fagnaðarfundir hjá mörgum leikmönnum þjóðanna. Bjarki Már Elísson og Silvio Heinevetter, leikmenn Füchse Berlín, féllust í faðma og fóru aðeins yfir málin og Arnór Þór Gunnarsson spjallaði einnig við þýska markvörðinn. Arnór ekki samherji hans en hefur spilað margsinnis á móti honum. Oliver Roggisch, liðsstjóri eða eiginlegur framkvæmdastjóri þýska liðsins, þekkir marga af Íslendingunum en hann spjallaði í smá stund við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Íslands. Guðmundur þjálfaði hann hjá Rhein-Neckar Löwen. Þá fór vel á með þeim Stefáni Rafni Sigurmannssyni og Roggisch en þeir spiluðu saman þegar að Guðmundur sótti Haukamanninn til þýska liðsins á sínum tíma. Stefán Rafn spilar nú með ungverska stórliðinu Pick Szeged. Þrátt fyrir þessa fagnaðarfundi í dag má búast við minni hamingju á milli manna annað kvöld þegar að leikurinn hefst en þar eru gríðarlega mikilvæg tvö stig í boði.Bjarki Már og Silvio spjalla saman.vísir/tomÓlafur Gústafsson spjallar við Steffen Weinhold en þeir voru saman hjá Flensburg.vísir/tomGuðmundur Guðmundsson þjálfaði áður Oliver Roggisch.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Sjá meira
Íslenska landsliðið i handbolta lenti rétt fyrir klukkan 14.00 í Köln í dag og átti æfingartíma klukkan 19.00 í Lanxess-höllinni þar sem milliriðilinn verður spilar næstu daga. Strákarnir mæta Þýskalandi annað kvöld, Frakklandi á sunnudaginn og Brasilíu á miðvikudaginn. Æfing íslenska liðsins seinkaði aðeins og því tóku fjölmiðlar viðtöl við þá sem óskað var eftir um klukkan 19.00 en æfingin fór svo af stað 19.15. Þýska liðið var á æfingu á undan því íslenska og voru fagnaðarfundir hjá mörgum leikmönnum þjóðanna. Bjarki Már Elísson og Silvio Heinevetter, leikmenn Füchse Berlín, féllust í faðma og fóru aðeins yfir málin og Arnór Þór Gunnarsson spjallaði einnig við þýska markvörðinn. Arnór ekki samherji hans en hefur spilað margsinnis á móti honum. Oliver Roggisch, liðsstjóri eða eiginlegur framkvæmdastjóri þýska liðsins, þekkir marga af Íslendingunum en hann spjallaði í smá stund við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Íslands. Guðmundur þjálfaði hann hjá Rhein-Neckar Löwen. Þá fór vel á með þeim Stefáni Rafni Sigurmannssyni og Roggisch en þeir spiluðu saman þegar að Guðmundur sótti Haukamanninn til þýska liðsins á sínum tíma. Stefán Rafn spilar nú með ungverska stórliðinu Pick Szeged. Þrátt fyrir þessa fagnaðarfundi í dag má búast við minni hamingju á milli manna annað kvöld þegar að leikurinn hefst en þar eru gríðarlega mikilvæg tvö stig í boði.Bjarki Már og Silvio spjalla saman.vísir/tomÓlafur Gústafsson spjallar við Steffen Weinhold en þeir voru saman hjá Flensburg.vísir/tomGuðmundur Guðmundsson þjálfaði áður Oliver Roggisch.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Sjá meira
Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45
Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43