Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. janúar 2019 16:11 Frá samningafundi á dögunum. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, fyrir miðju. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Á níunda tug kjarasamninga losnuðu um áramót og aðrir 152 losna losna í lok mars. Til þess að aðstoða við úrvinnslu þeirra mála sem komin eru inn á borð embættisins ákvað ríkissáttasemjari að nýta sér heimild í lögum til að fjölga aðstoðarsáttasemjurum. Framvegis mun einn eða fleiri úr þeim hópi vera kallaður til aðstoðar í hverju sáttamáli ásamt ríkissáttasemjara. Fram til þessa hefur embættið stuðst við einn slíkan aðstoðarmann, en eftir fjölgunina eru þeir tólf talsins sem fyrr segir. Umræddir einstaklingar eru þó ekki ráðnir til embættisins heldur er um að ræða fólk í öðrum störfum, sem verður ríkissáttasemjara innan handar sem verktakar. Aðstoðarsáttasemjarar eru eftirfarandi: Aðalsteinn Leifsson Framkvæmdastjóri hjá EFTA Ástráður Haraldsson Héraðsdómari Bergþóra Ingólfsdóttir Héraðsdómari Elín Blöndal Lögfræðingur og markþjálfi Elísabet S. Ólafsdóttir Skrifstofustjóri ríkissáttasemjara Guðbjörg Jóhannesdóttir Sóknarprestur og MA í sáttamiðlun Helga Jónsdóttir Lögfræðingur Ingibjörg Þorsteinsdóttir Héraðsdómari Jóhann Ingi Gunnarsson Sálfræðingur og ráðgjafi Kristín Ingólfsdóttir Fyrrverandi rektor Háskóla Íslands Magnús Jónsson Fyrrverandi Veðurstofustjóri Þórður S. Gunnarsson Lögmaður Haft er eftir Bryndísi Hlöðversdóttur, ríkissáttasemjara, á vef embættisins að hún hlakki til að vinna með hópnum. „Þetta eru öflugir einstaklingar sem hafa mikla reynslu í farteskinu ýmist á sviði sáttamiðlunar, samningatækni, ráðgjafar, vinnuréttar eða stjórnunar sem án efa getur nýst vel við samningaborðið. Hópurinn hefur hist í tvígang og setið námskeið hjá okkur til að undirbúa sig undir verkefnið. Ég tel að einstaklega vel hafi tekist til við að manna þennan hóp,“ segir Bryndís. Kjaramál Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Á níunda tug kjarasamninga losnuðu um áramót og aðrir 152 losna losna í lok mars. Til þess að aðstoða við úrvinnslu þeirra mála sem komin eru inn á borð embættisins ákvað ríkissáttasemjari að nýta sér heimild í lögum til að fjölga aðstoðarsáttasemjurum. Framvegis mun einn eða fleiri úr þeim hópi vera kallaður til aðstoðar í hverju sáttamáli ásamt ríkissáttasemjara. Fram til þessa hefur embættið stuðst við einn slíkan aðstoðarmann, en eftir fjölgunina eru þeir tólf talsins sem fyrr segir. Umræddir einstaklingar eru þó ekki ráðnir til embættisins heldur er um að ræða fólk í öðrum störfum, sem verður ríkissáttasemjara innan handar sem verktakar. Aðstoðarsáttasemjarar eru eftirfarandi: Aðalsteinn Leifsson Framkvæmdastjóri hjá EFTA Ástráður Haraldsson Héraðsdómari Bergþóra Ingólfsdóttir Héraðsdómari Elín Blöndal Lögfræðingur og markþjálfi Elísabet S. Ólafsdóttir Skrifstofustjóri ríkissáttasemjara Guðbjörg Jóhannesdóttir Sóknarprestur og MA í sáttamiðlun Helga Jónsdóttir Lögfræðingur Ingibjörg Þorsteinsdóttir Héraðsdómari Jóhann Ingi Gunnarsson Sálfræðingur og ráðgjafi Kristín Ingólfsdóttir Fyrrverandi rektor Háskóla Íslands Magnús Jónsson Fyrrverandi Veðurstofustjóri Þórður S. Gunnarsson Lögmaður Haft er eftir Bryndísi Hlöðversdóttur, ríkissáttasemjara, á vef embættisins að hún hlakki til að vinna með hópnum. „Þetta eru öflugir einstaklingar sem hafa mikla reynslu í farteskinu ýmist á sviði sáttamiðlunar, samningatækni, ráðgjafar, vinnuréttar eða stjórnunar sem án efa getur nýst vel við samningaborðið. Hópurinn hefur hist í tvígang og setið námskeið hjá okkur til að undirbúa sig undir verkefnið. Ég tel að einstaklega vel hafi tekist til við að manna þennan hóp,“ segir Bryndís.
Kjaramál Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira