Guðmundur: Hafði ekki húmor fyrir öllu sem að gerðist þarna Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 17. janúar 2019 14:20 Guðmundur Guðmundsson vill hafa hlutina fullkomna. vísir/Getty Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Makedóníu í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðlum HM 2019 í handbolta í dag klukkan 17.00. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fjóra leiki; hafa unnið bæði Japan og Barein en tapað fyrir stórliðum Spánar og Króatíu. Ísland er með betri markamun og nægir jafntefli til að fara áfram í dag. Makedóníumenn eru sterkir og hafa mikið beitt þeirri leikaðferð að taka markvörðinn úr markinu og spila sjö á móti sex í sóknarleiknum. Með því geta þeir neglt íslensku vörnina niður á sex metrana í dag og leyft skyttunum sínum að fara meira í loftið. Gallinn við sjö á móti sex er aftur á móti að hver sóknarfeill er mun dýrari því markið er autt hinum megin og er hægt að fá á sig aragrúa af mörkum í bakið séu menn ekki að nýta sóknirnar. Það má búast við því að okkar menn muni fá tækifæri til að skora í autt markið og þá er eins gott að vanda sig því Guðmundur Guðmundsson hefur ekki gaman að misheppnuðum langskotum eða tæpum sendingum fram völlinn. Það sást best á móti Barein þegar að hann starði svo illilega á Björgvin Pál Gústavsson, markvörð íslenska liðsins, að Björgvin þorði ekki að líta á Guðmund. Björgvin hafði þá kastað boltanum yfir allan völlinn og yfir mark Barein. Ísland var samt fimmtán mörkum yfir. „Mér fannst bara ekki þörf á þessu. Það er oft betra að taka eina millisendingu og skjóta svo í markið,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi í vikunni aðspurður um þetta atvik og almennt þá list að skora í autt mark andstæðingsins. „Ég ætla nú ekki að fara eitthvað nánar út í það sem að fram fór en ég hafði ekki húmor fyrir öllu sem gerðist þarna,“ sagði Guðmundur Guðmundsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir fá „tossamiða“ eftir leiki Íslensku landsiðsmennirnir geta ekki klikkað á viðtölum því allt er skrifað niður fyrir þá. 17. janúar 2019 11:21 Þetta vitum við um landslið Makedóníu sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir skorað mótherja íslenska landsliðsins en Makedónía getur komið í veg fyrir að strákarnir okkar komist í milliriðil. 17. janúar 2019 11:00 Endurtekið efni frá HM 2017 Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp. 17. janúar 2019 12:30 Torsóttur sigur á Japan stillir upp hreinum úrslitaleik í dag Ísland lenti í talsverðu basli en náði að innbyrða fjögurra marka sigur á Japan 25-21 á HM í handbolta í gær. Strákarnir okkar mæta Makedóníu í kvöld í hreinum úrslitaleik um hvaða lið fer í milliriðlana og hvaða lið fer í Forsetabikarinn. 17. janúar 2019 10:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Makedóníu í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðlum HM 2019 í handbolta í dag klukkan 17.00. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fjóra leiki; hafa unnið bæði Japan og Barein en tapað fyrir stórliðum Spánar og Króatíu. Ísland er með betri markamun og nægir jafntefli til að fara áfram í dag. Makedóníumenn eru sterkir og hafa mikið beitt þeirri leikaðferð að taka markvörðinn úr markinu og spila sjö á móti sex í sóknarleiknum. Með því geta þeir neglt íslensku vörnina niður á sex metrana í dag og leyft skyttunum sínum að fara meira í loftið. Gallinn við sjö á móti sex er aftur á móti að hver sóknarfeill er mun dýrari því markið er autt hinum megin og er hægt að fá á sig aragrúa af mörkum í bakið séu menn ekki að nýta sóknirnar. Það má búast við því að okkar menn muni fá tækifæri til að skora í autt markið og þá er eins gott að vanda sig því Guðmundur Guðmundsson hefur ekki gaman að misheppnuðum langskotum eða tæpum sendingum fram völlinn. Það sást best á móti Barein þegar að hann starði svo illilega á Björgvin Pál Gústavsson, markvörð íslenska liðsins, að Björgvin þorði ekki að líta á Guðmund. Björgvin hafði þá kastað boltanum yfir allan völlinn og yfir mark Barein. Ísland var samt fimmtán mörkum yfir. „Mér fannst bara ekki þörf á þessu. Það er oft betra að taka eina millisendingu og skjóta svo í markið,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi í vikunni aðspurður um þetta atvik og almennt þá list að skora í autt mark andstæðingsins. „Ég ætla nú ekki að fara eitthvað nánar út í það sem að fram fór en ég hafði ekki húmor fyrir öllu sem gerðist þarna,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir fá „tossamiða“ eftir leiki Íslensku landsiðsmennirnir geta ekki klikkað á viðtölum því allt er skrifað niður fyrir þá. 17. janúar 2019 11:21 Þetta vitum við um landslið Makedóníu sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir skorað mótherja íslenska landsliðsins en Makedónía getur komið í veg fyrir að strákarnir okkar komist í milliriðil. 17. janúar 2019 11:00 Endurtekið efni frá HM 2017 Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp. 17. janúar 2019 12:30 Torsóttur sigur á Japan stillir upp hreinum úrslitaleik í dag Ísland lenti í talsverðu basli en náði að innbyrða fjögurra marka sigur á Japan 25-21 á HM í handbolta í gær. Strákarnir okkar mæta Makedóníu í kvöld í hreinum úrslitaleik um hvaða lið fer í milliriðlana og hvaða lið fer í Forsetabikarinn. 17. janúar 2019 10:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira
Strákarnir fá „tossamiða“ eftir leiki Íslensku landsiðsmennirnir geta ekki klikkað á viðtölum því allt er skrifað niður fyrir þá. 17. janúar 2019 11:21
Þetta vitum við um landslið Makedóníu sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir skorað mótherja íslenska landsliðsins en Makedónía getur komið í veg fyrir að strákarnir okkar komist í milliriðil. 17. janúar 2019 11:00
Endurtekið efni frá HM 2017 Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp. 17. janúar 2019 12:30
Torsóttur sigur á Japan stillir upp hreinum úrslitaleik í dag Ísland lenti í talsverðu basli en náði að innbyrða fjögurra marka sigur á Japan 25-21 á HM í handbolta í gær. Strákarnir okkar mæta Makedóníu í kvöld í hreinum úrslitaleik um hvaða lið fer í milliriðlana og hvaða lið fer í Forsetabikarinn. 17. janúar 2019 10:00