Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2019 16:01 Dagur er orðinn ótrúlega sleipur í japönskunni. vísir/getty Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00
Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30