Ekki eins auðvelt að sparka yfir 40 jarda og áhorfendur héldu | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 23:30 Parkey var niðurbrotinn eftir klúðrið. vísir/getty Stuðningsmenn Chicago Bears fengu tækifæri til þess að gera það sem sparkara liðsins, Cody Parkey, tókst ekki að gera. Að sparka 43 jarda vallarmark. Parkey klúðraði sparkinu á ögurstundu í leiknum gegn Philadelphia Eagles og Bears féll úr leik. Spark Parkey fór í báðar slárnar og svo út. Við nánari athugun kom í ljós að varnarmaður Philadelphia náði þess utan að slæma hönd í boltann. Það var erfiður dagur fyrir stuðningsmenn Bears og margir kenndu Parkey um að lífi þeirra væri nánast lokið. Slík voru vonbrigðin. Bjórframleiðandinn Goose Island ákvað að bjóða stuðningsmönnum Bears í heimsókn og leyfa þeim að reyna við 43 jarda spark. Það voru líka verðlaun í boði. Þeir sem hittu af þessu færi fengu miða á leik á næsta ári með öllu inniföldu. Það gaf þeim líka tækifæri til þess að reyna sig við 65 jarda spark og fá þannig miða á Super Bowl. Það er skemmst frá því að segja að ekki einn einasti maður var nálægt því að drífa á markið í snjónum í Chicago. Tilþrifin aftur á móti stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.As hard as they tried, there were zero Adam Vinatieris today in the @GooseIsland#FieldGoalChallenge. pic.twitter.com/pRlNA5oKhy — NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) January 12, 2019 First kicker, who got here 5 hours before the event, starts with this.. it’s going to be a long day pic.twitter.com/7tjLuSuH0u — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Jeans and dress shoes, that’s how you do it boys. pic.twitter.com/GOdNrh2N7C — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 There’s always that one guy pic.twitter.com/9z5HznLoBl — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Just a little slick pic.twitter.com/5dVGCsOhLz — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 “Let’s go dad!” pic.twitter.com/toBTgkhvvm — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 NFL Tengdar fréttir Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30 Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Stuðningsmenn Chicago Bears fengu tækifæri til þess að gera það sem sparkara liðsins, Cody Parkey, tókst ekki að gera. Að sparka 43 jarda vallarmark. Parkey klúðraði sparkinu á ögurstundu í leiknum gegn Philadelphia Eagles og Bears féll úr leik. Spark Parkey fór í báðar slárnar og svo út. Við nánari athugun kom í ljós að varnarmaður Philadelphia náði þess utan að slæma hönd í boltann. Það var erfiður dagur fyrir stuðningsmenn Bears og margir kenndu Parkey um að lífi þeirra væri nánast lokið. Slík voru vonbrigðin. Bjórframleiðandinn Goose Island ákvað að bjóða stuðningsmönnum Bears í heimsókn og leyfa þeim að reyna við 43 jarda spark. Það voru líka verðlaun í boði. Þeir sem hittu af þessu færi fengu miða á leik á næsta ári með öllu inniföldu. Það gaf þeim líka tækifæri til þess að reyna sig við 65 jarda spark og fá þannig miða á Super Bowl. Það er skemmst frá því að segja að ekki einn einasti maður var nálægt því að drífa á markið í snjónum í Chicago. Tilþrifin aftur á móti stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.As hard as they tried, there were zero Adam Vinatieris today in the @GooseIsland#FieldGoalChallenge. pic.twitter.com/pRlNA5oKhy — NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) January 12, 2019 First kicker, who got here 5 hours before the event, starts with this.. it’s going to be a long day pic.twitter.com/7tjLuSuH0u — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Jeans and dress shoes, that’s how you do it boys. pic.twitter.com/GOdNrh2N7C — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 There’s always that one guy pic.twitter.com/9z5HznLoBl — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Just a little slick pic.twitter.com/5dVGCsOhLz — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 “Let’s go dad!” pic.twitter.com/toBTgkhvvm — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019
NFL Tengdar fréttir Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30 Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30
Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45