Svona var fundur strákanna í München

Strákarnir okkar töpuðu, 31-27, fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins í gær en margt gott sást í leiknum þrátt fyrir að lokakaflinn hafi alls ekki verið nógu góður.
Næsti leikur er á móti Evrópumeisturum Spánar á morgun og var bæði farið yfir leikinn í gær og mótherja morgundagsins á fundinum í dag.
Hér að neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.