Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar 11. janúar 2019 17:00 Ragnhildur Sigurðardóttir er heldur betur spennt fyrir leiknum enda sonurinn að spila. vísir/tom Stemningin er heldur betur orðin góð á meðal íslensku stuðningsmannanna í Ólympíuhöllinni í München þar sem að strákarnir okkar mæta Króatíu í fyrsta leik liðanna á HM 2019 klukkan 17.00. Vísir kíkti upp í Bjórgarðinn í höllinni þar sem að Íslendingarnir hittust fyrir leik og þar var heldur betur stuð og nokkrir foreldrar mættir. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar Jónssonar, bar af í glæsilegum Íslandskjól og hún er heldur betur í stuði. Kristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, foreldrar Gísla Þorgeirs eru einnig mætt og þá er Siggi Sveins geggjaður eins og alltaf. Hér að neðan má sjá stemninguna rétt fyrir leik í myndbandi og myndum.Siggi Sveins er mættur og þá sé stuð.vísir/tomKristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarsdótitr, foreldrar Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, eru mætt að fylgjast með sínum strák.vísir/tomNokkrar glæsilegar íslenskar drottningar.vísir/tomHitinn er mikill í höllinni og því er mikilvægt að vökva sig.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. 11. janúar 2019 14:03 Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina á opinberum leikmannalistum HM 2019. 11. janúar 2019 12:52 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Stemningin er heldur betur orðin góð á meðal íslensku stuðningsmannanna í Ólympíuhöllinni í München þar sem að strákarnir okkar mæta Króatíu í fyrsta leik liðanna á HM 2019 klukkan 17.00. Vísir kíkti upp í Bjórgarðinn í höllinni þar sem að Íslendingarnir hittust fyrir leik og þar var heldur betur stuð og nokkrir foreldrar mættir. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar Jónssonar, bar af í glæsilegum Íslandskjól og hún er heldur betur í stuði. Kristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, foreldrar Gísla Þorgeirs eru einnig mætt og þá er Siggi Sveins geggjaður eins og alltaf. Hér að neðan má sjá stemninguna rétt fyrir leik í myndbandi og myndum.Siggi Sveins er mættur og þá sé stuð.vísir/tomKristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarsdótitr, foreldrar Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, eru mætt að fylgjast með sínum strák.vísir/tomNokkrar glæsilegar íslenskar drottningar.vísir/tomHitinn er mikill í höllinni og því er mikilvægt að vökva sig.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. 11. janúar 2019 14:03 Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina á opinberum leikmannalistum HM 2019. 11. janúar 2019 12:52 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. 11. janúar 2019 14:03
Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina á opinberum leikmannalistum HM 2019. 11. janúar 2019 12:52
Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37
Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51