Rauschenberg er fæddur árið 1992 og lék hann með Stjörnunni tvö sumur, 2013-14, og varð Íslandsmeistari með liðinu sumarið 2014.
Rauschenberg spilaði með IF Brommapojkarna í Svíþjóð á síðasta tímabili.
Daninn var lykilmaður í liði Stjörnunnar þegar hann var hér áður og spilaði 23 leiki tímabilið 24.
Stjarnan hefur samið við Martin Rauschenberg til þriggja ára!
Martin er Stjörnumönnum vel kunnugur enda lék hann með félaginu við góðan orðstýr sumarið 2013 auk þess sem hann varð Íslandsmeistari 2014 áður en hann hélt til Svíþjóðar þar sem hann hefur leikið að undanförnu. pic.twitter.com/ZAy3eIXEbS
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) January 10, 2019