Spilaði með Gana á HM og gæti spilað með Val í Pepsi-deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 09:30 Anthony Annan í leik með Gana á móti Úrúgvæ á HM. Getty/Dominic Barnardt Valsmenn eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum þrátt fyrir að hafa verið liða duglegastir að styrkja sig fyrir Pepsi-deildina í sumar. Nú síðast er Ganverjinn Anthony Annan orðaður við Hlíðarendaliðið en hann á að baki 67 landsleiki fyrir Gana og spilaði fimm leiki á HM 2010 þegar Ganverjar fóru alla leið í átta liða úrslitin. Anthony Annan er orðinn 32 ára gamall en hann lék síðasta leik sinn fyrir landslið Gana árið 2013. Hann á að baki leiki í toppdeildunum í Noregi, í Þýskalandi, í Hollandi, á Spáni og í Finnlandi. Anthony Annan er að leita sér að liði en hann spilaði síðast með HJK í Finnlandi þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna finnska titilinn. Hann framlengdi ekki samning sinn við HJK og er því laus.Ghanaian midfielder Anthony Annan close to joining Valur in Iceland https://t.co/Nc2ka1fLAspic.twitter.com/kQ0n77Zmp8 — Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) January 28, 2019Ghanasoccernet er að velta framtíð Anthony Annan fyrir sér og þar segir að Valur leiði kapphlaupið um undirskrift þessa öfluga miðjumanns. Valsmenn eru þar að keppa við lið eins Ilves og Rops í Finnlandi og lið Falkenbergs FF í Svíþjóð. Anthony Annan varð Noregsmeistari með bæði Stabæk og Rosenborg BK og þá reyndi hann einnig fyrir sér hjá þýska félaginu Schalke 04. Undanfarin þrjú ár hefur hann aftur á móti spilað með HJK í Finnlandi. Þegar vann Annan titilinn með Stabæk sumarið 2008 þá spilaði hann með Veigari Pál Gunnarssyni og Pálma Rafni Pálmasyni. Hann fór þaðan til Rosenborg og vann norska titilinn líka 2009 og 2010.Anthony Annan lætur Luis Suarez finna fyrir sér á HM 2010.Getty/Clive Rose/ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Valsmenn eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum þrátt fyrir að hafa verið liða duglegastir að styrkja sig fyrir Pepsi-deildina í sumar. Nú síðast er Ganverjinn Anthony Annan orðaður við Hlíðarendaliðið en hann á að baki 67 landsleiki fyrir Gana og spilaði fimm leiki á HM 2010 þegar Ganverjar fóru alla leið í átta liða úrslitin. Anthony Annan er orðinn 32 ára gamall en hann lék síðasta leik sinn fyrir landslið Gana árið 2013. Hann á að baki leiki í toppdeildunum í Noregi, í Þýskalandi, í Hollandi, á Spáni og í Finnlandi. Anthony Annan er að leita sér að liði en hann spilaði síðast með HJK í Finnlandi þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna finnska titilinn. Hann framlengdi ekki samning sinn við HJK og er því laus.Ghanaian midfielder Anthony Annan close to joining Valur in Iceland https://t.co/Nc2ka1fLAspic.twitter.com/kQ0n77Zmp8 — Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) January 28, 2019Ghanasoccernet er að velta framtíð Anthony Annan fyrir sér og þar segir að Valur leiði kapphlaupið um undirskrift þessa öfluga miðjumanns. Valsmenn eru þar að keppa við lið eins Ilves og Rops í Finnlandi og lið Falkenbergs FF í Svíþjóð. Anthony Annan varð Noregsmeistari með bæði Stabæk og Rosenborg BK og þá reyndi hann einnig fyrir sér hjá þýska félaginu Schalke 04. Undanfarin þrjú ár hefur hann aftur á móti spilað með HJK í Finnlandi. Þegar vann Annan titilinn með Stabæk sumarið 2008 þá spilaði hann með Veigari Pál Gunnarssyni og Pálma Rafni Pálmasyni. Hann fór þaðan til Rosenborg og vann norska titilinn líka 2009 og 2010.Anthony Annan lætur Luis Suarez finna fyrir sér á HM 2010.Getty/Clive Rose/
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira