Guðni: Eitt af markmiðunum að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2019 07:00 Guðni í ræðustól. mynd/ksí Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bjóða sig fram til formanns KSÍ en 73. ársþing KSÍ fer fram fram á Hilton Hótelinu í Reykjavík eftir tæpar tvær vikur. Guðni og Geir mætast þann níunda febrúar og undanfarna daga og vikur hafa þeir verið í hinum ýmsu viðtölum áður en stóra stundir rennur upp eftir ellefu daga. Guðni tók við formannsstólnum af Geir fyrir tveimur árum og hefur nú setið sem formaður í tvö ár en á meðal þess sem Guðni gerði var að tryggja Íslandi pláss í tölvuleikjunum FIFA og PES út árið 2020.Það vakti mikla athygli er KSÍ, undir stjórn Geirs, hafnaði boði EA Sports um að hafa Ísland í FIFA 17. Ísland samþykkti boð PES en hafnaði boði FIFA og það fór ekki vel í landann. Guðni segir á Twitter-síðu sinni í gær að þetta sé eitt þátturinn í því að auka verðmæti KSÍ á alþjóðlegum mælikvarða. „Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020,“ skrifaði Guðni á Twitter í gær. Það verður fróðlegt að fylgjast með næstu tveimur vikum fyrir formannskjörið sem fer fram 9. febrúar eins og áður segir.Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020. pic.twitter.com/3xYUShhDkj— Guðni Bergsson (@gudnibergs) January 28, 2019 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bjóða sig fram til formanns KSÍ en 73. ársþing KSÍ fer fram fram á Hilton Hótelinu í Reykjavík eftir tæpar tvær vikur. Guðni og Geir mætast þann níunda febrúar og undanfarna daga og vikur hafa þeir verið í hinum ýmsu viðtölum áður en stóra stundir rennur upp eftir ellefu daga. Guðni tók við formannsstólnum af Geir fyrir tveimur árum og hefur nú setið sem formaður í tvö ár en á meðal þess sem Guðni gerði var að tryggja Íslandi pláss í tölvuleikjunum FIFA og PES út árið 2020.Það vakti mikla athygli er KSÍ, undir stjórn Geirs, hafnaði boði EA Sports um að hafa Ísland í FIFA 17. Ísland samþykkti boð PES en hafnaði boði FIFA og það fór ekki vel í landann. Guðni segir á Twitter-síðu sinni í gær að þetta sé eitt þátturinn í því að auka verðmæti KSÍ á alþjóðlegum mælikvarða. „Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020,“ skrifaði Guðni á Twitter í gær. Það verður fróðlegt að fylgjast með næstu tveimur vikum fyrir formannskjörið sem fer fram 9. febrúar eins og áður segir.Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020. pic.twitter.com/3xYUShhDkj— Guðni Bergsson (@gudnibergs) January 28, 2019
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29