Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 16:29 Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson. Vísir/Samsett Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. Framboð til stjórnar KSÍ urðu að berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, býður sig ekki fram til aðalstjórnar og mun því ekki halda áfram sem varaformaður sambandsins né vera áfram í stjórn sambandsins. Vignir Már Þormóðsson býður sig heldur ekki fram aftur. Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing (26. janúar eða fyrr) og eru þau birt í stafrófsröð.Kosning formannsEftirtaldir hafa boðið sig fram til formanns: Geir Þorsteinsson | Kópavogi Guðni Bergsson | ReykjavíkKosningar í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Guðrún Inga Sívertsen | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Vignir Már Þormóðsson | AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Ásgeir Ásgeirsson | Reykjavík Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Davíð Rúrik Ólafsson | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Þorsteinn Gunnarsson | MývatnssveitAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn: (Tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2020): Gísli Gíslason Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Valgeir Sigurðsson GarðabæKosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiKosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Ingvar Guðjónsson | Grindavík Jóhann Torfason | Ísafirði Kristinn Jakobsson | KópavogiEftirtaldir gefa kost á sér sem varamenn í aðalstjórn: Guðjón Bjarni Hálfdánarson | Árborg Hilmar Þór Norðfjörð | Reykjavík Jóhann Torfason Ísafirði Þóroddur Hjaltalín | Akureyri Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00 Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45 Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. Framboð til stjórnar KSÍ urðu að berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, býður sig ekki fram til aðalstjórnar og mun því ekki halda áfram sem varaformaður sambandsins né vera áfram í stjórn sambandsins. Vignir Már Þormóðsson býður sig heldur ekki fram aftur. Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing (26. janúar eða fyrr) og eru þau birt í stafrófsröð.Kosning formannsEftirtaldir hafa boðið sig fram til formanns: Geir Þorsteinsson | Kópavogi Guðni Bergsson | ReykjavíkKosningar í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Guðrún Inga Sívertsen | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Vignir Már Þormóðsson | AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Ásgeir Ásgeirsson | Reykjavík Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Davíð Rúrik Ólafsson | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Þorsteinn Gunnarsson | MývatnssveitAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn: (Tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2020): Gísli Gíslason Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Valgeir Sigurðsson GarðabæKosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiKosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Ingvar Guðjónsson | Grindavík Jóhann Torfason | Ísafirði Kristinn Jakobsson | KópavogiEftirtaldir gefa kost á sér sem varamenn í aðalstjórn: Guðjón Bjarni Hálfdánarson | Árborg Hilmar Þór Norðfjörð | Reykjavík Jóhann Torfason Ísafirði Þóroddur Hjaltalín | Akureyri
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00 Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45 Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45
Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00