Miklir höfuðáverkar á líki Julen Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2019 10:10 Foreldrar Julen, Jose Rosello og Vicky Garcia. Getty Spænski drengurinn Julen var jarðsettur við hlið eldri bróður síns í gær. Björgunarliði tókst að komast að líki drengsins í fyrrinótt, þrettán dögum eftir að hann féll um sjötíu metra niður í borholu í bænum Totalán, skammt frá Malaga. Borholan sem um ræðir er um 110 metra djúp og er ljóst að einhver hafði borað á staðnum leit að vatni, en án leyfis frá yfirvöldum. Holunni hafði ekki verið lokað almennilega og féll drengurinn niður í hana fyrir framan föður sinn þar sem þeir voru á gangi. Útför drengsins fór fram í gær og var hann jarðsettur við hlið bróður síns, Oliver, sem lést fyrir þremur árum eftir hjartaáfall. „Staða líksins bendir til að drengurinn hafi hrapað beint um 71 metra, en hann fannst á því dýpi,“ segir Alfonso Rodríguez Gómez de Celis, talsmaður héraðsstjórnarinnar í Andalúsíu.Julen varð tveggja ára gamall.Alvarlegir höfuðáverkar Líkið var krufið áður en útförin fór fram og sýna bráðabirgðaniðurstöður að alvarlegir höfuðáverkar hafi verið á líkinu. Telja læknar að hann hafi látist á fyrsta sólarhringnum eftir að hafa fallið í holuna. Talsvert magn jarðvegs var að finna ofan á líkinu og er ljóst að molnað hafði úr veggjum borholunnar. Til að komast að Julen grófu björgunarmenn holu, samhliða borholunni. Þegar komið var niður á það dýpi sem talið var að Julen væri að finna, var borað þvert í átt að borholunni þar til að björgunarmenn komust að drengnum. Búið er að loka fyrir holu björgunarliðsins með sex hundruð kílóa stálplötu og stendur jafnframt til að loka fyrir borholuna. Spánn Tengdar fréttir Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23. janúar 2019 19:00 Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26. janúar 2019 07:40 Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Sjá meira
Spænski drengurinn Julen var jarðsettur við hlið eldri bróður síns í gær. Björgunarliði tókst að komast að líki drengsins í fyrrinótt, þrettán dögum eftir að hann féll um sjötíu metra niður í borholu í bænum Totalán, skammt frá Malaga. Borholan sem um ræðir er um 110 metra djúp og er ljóst að einhver hafði borað á staðnum leit að vatni, en án leyfis frá yfirvöldum. Holunni hafði ekki verið lokað almennilega og féll drengurinn niður í hana fyrir framan föður sinn þar sem þeir voru á gangi. Útför drengsins fór fram í gær og var hann jarðsettur við hlið bróður síns, Oliver, sem lést fyrir þremur árum eftir hjartaáfall. „Staða líksins bendir til að drengurinn hafi hrapað beint um 71 metra, en hann fannst á því dýpi,“ segir Alfonso Rodríguez Gómez de Celis, talsmaður héraðsstjórnarinnar í Andalúsíu.Julen varð tveggja ára gamall.Alvarlegir höfuðáverkar Líkið var krufið áður en útförin fór fram og sýna bráðabirgðaniðurstöður að alvarlegir höfuðáverkar hafi verið á líkinu. Telja læknar að hann hafi látist á fyrsta sólarhringnum eftir að hafa fallið í holuna. Talsvert magn jarðvegs var að finna ofan á líkinu og er ljóst að molnað hafði úr veggjum borholunnar. Til að komast að Julen grófu björgunarmenn holu, samhliða borholunni. Þegar komið var niður á það dýpi sem talið var að Julen væri að finna, var borað þvert í átt að borholunni þar til að björgunarmenn komust að drengnum. Búið er að loka fyrir holu björgunarliðsins með sex hundruð kílóa stálplötu og stendur jafnframt til að loka fyrir borholuna.
Spánn Tengdar fréttir Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23. janúar 2019 19:00 Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26. janúar 2019 07:40 Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Sjá meira
Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23. janúar 2019 19:00
Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26. janúar 2019 07:40