Miðasalan á bardaga Gunnars hefst í næstu viku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 14:30 Gunni fagnar eftir sigur í Toronto í desember. vísir/getty Miðasalan á bardagakvöld UFC í London í mars hefst í 1. febrúar en það er hægt að tryggja sér miða áður en almenn miðasala hefst. Þeir sem eru meðlimir í Fight Club hjá UFC geta keypt miða þann 30. janúar og svo er hægt að skrá sig til þess að eiga möguleika á því að kaupa miða 31. janúar. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UFC hér. Fastlega er búist við því að fjöldi Íslendinga muni leggja leið sína til Lundúna að berja Gunnar augum í búrinu gegn Bretanum Leon Edwards. Bardagi þeirra fer fram þann 16. mars. Fjöldi góðra bardaga er á dagskrá þetta kvöld sem verður væntanlega mikil upplifun. MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Leon er frábær andstæðingur UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. 17. janúar 2019 20:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Sjá meira
Miðasalan á bardagakvöld UFC í London í mars hefst í 1. febrúar en það er hægt að tryggja sér miða áður en almenn miðasala hefst. Þeir sem eru meðlimir í Fight Club hjá UFC geta keypt miða þann 30. janúar og svo er hægt að skrá sig til þess að eiga möguleika á því að kaupa miða 31. janúar. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UFC hér. Fastlega er búist við því að fjöldi Íslendinga muni leggja leið sína til Lundúna að berja Gunnar augum í búrinu gegn Bretanum Leon Edwards. Bardagi þeirra fer fram þann 16. mars. Fjöldi góðra bardaga er á dagskrá þetta kvöld sem verður væntanlega mikil upplifun.
MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Leon er frábær andstæðingur UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. 17. janúar 2019 20:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Sjá meira
Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00
Gunnar: Leon er frábær andstæðingur UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. 17. janúar 2019 20:00
Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30