Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. janúar 2019 23:30 Iaquinta lætur Khabin hafa fyrir því. vísir/getty Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. Iaquinta er svo sannarlega einn af þeim allra hörðustu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór heilar fimm lotur með Khabib Nurmagomedov í apríl á síðasta ári. Það var sama hvað Khabib gerði. Hann gat ekki brotið Iaquinta. Fasteignasalinn kláraði svo Kevin Lee í desember og hann hefur einnig unnið Diego Sanchez og Jorge Masvidal. Iaquinta segist bera mikla virðingu fyrir Conor. Hann sé frábær bardagamaður og enginn sé betri í andlegum hernaði en Conor..@ALIAQUINTA questions Conor McGregor's heart inside the Octagon Watch full interview: https://t.co/hHvBXwDONepic.twitter.com/xAXhHspBpu — MMAFighting.com (@MMAFighting) January 23, 2019 „Hann er hættulegur í búrinu og eltir bráðina. Þegar líður á bardaga og hann mætir mótspyrnu þá sérðu hann breytast. Ég sé fyrir mér að hann komi montinn á eftir mér en síðan breytist hann eins og bæði Khabib og Kevin Lee gerðu gegn mér,“ segir Iaquinta. „Conor mun ekki líkjast sjálfum sér er hann áttar sig á því að hann sé með alvöru manni í búrinu. Hann mun þurfa að átta sig á því að hann þarf að drepa til þess að komast úr búrinu og ég held að hann sé ekki tilbúinn til þess að deyja. Hann á peninga og er með ýmislegt í gangi. Hann er ekki til í að leggja lífið undir.“ Iaquinta er eðlilega einn margra sem vill berjast við Conor og fá stóra tékkann í leiðinni. Conor gaf því annars undir fótinn að hann væri klár í að berjast við Cowboy Cerrone eftir að hafa horft á hann berjast um síðustu helgi. MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. Iaquinta er svo sannarlega einn af þeim allra hörðustu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór heilar fimm lotur með Khabib Nurmagomedov í apríl á síðasta ári. Það var sama hvað Khabib gerði. Hann gat ekki brotið Iaquinta. Fasteignasalinn kláraði svo Kevin Lee í desember og hann hefur einnig unnið Diego Sanchez og Jorge Masvidal. Iaquinta segist bera mikla virðingu fyrir Conor. Hann sé frábær bardagamaður og enginn sé betri í andlegum hernaði en Conor..@ALIAQUINTA questions Conor McGregor's heart inside the Octagon Watch full interview: https://t.co/hHvBXwDONepic.twitter.com/xAXhHspBpu — MMAFighting.com (@MMAFighting) January 23, 2019 „Hann er hættulegur í búrinu og eltir bráðina. Þegar líður á bardaga og hann mætir mótspyrnu þá sérðu hann breytast. Ég sé fyrir mér að hann komi montinn á eftir mér en síðan breytist hann eins og bæði Khabib og Kevin Lee gerðu gegn mér,“ segir Iaquinta. „Conor mun ekki líkjast sjálfum sér er hann áttar sig á því að hann sé með alvöru manni í búrinu. Hann mun þurfa að átta sig á því að hann þarf að drepa til þess að komast úr búrinu og ég held að hann sé ekki tilbúinn til þess að deyja. Hann á peninga og er með ýmislegt í gangi. Hann er ekki til í að leggja lífið undir.“ Iaquinta er eðlilega einn margra sem vill berjast við Conor og fá stóra tékkann í leiðinni. Conor gaf því annars undir fótinn að hann væri klár í að berjast við Cowboy Cerrone eftir að hafa horft á hann berjast um síðustu helgi.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira