Níu dagar ofan í borholunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. janúar 2019 06:45 Drengurinn var að leika sér á landareign ættingja í Totalán þegar hann féll ofan í hina hundrað metra djúpu holu sem ekki er nema þrjátíu sentimetrar í þvermál. EPA/Daniel Perez Björgunarfólk vann sinn níunda dag í gær að því að ná hinum tveggja ára Julen Roselló úr borholu á suðurhluta Spánar. Vonast var til þess að ná drengnum upp í gær en sú ósk hafði ekki ræst þegar Fréttablaðið fór í prentun. Samkvæmt spænska miðlinum El País var búið að grafa breiðari holu, sjötíu metra djúpa, við hlið borholunnar í gær. Námuverkamenn frá norðurhluta landsins voru komnir á svæðið og áttu að grafa lárétt göng að drengnum en það var ekki hægt þar sem hin nýja hola reyndist of þröng til þess að koma klæðningu ofan í. Drengurinn var að leika sér á landareign ættingja í Totalán þegar hann féll ofan í hina hundrað metra djúpu holu sem ekki er nema þrjátíu sentimetrar í þvermál. Upphaflega var áætlað að það tæki um fimmtán klukkustundir að grafa aðra holu til að ná drengnum út en vegna þess hve jarðvegurinn er erfiður var búið að grafa í alls 55 klukkustundir í gær. Birtist í Fréttablaðinu Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22. janúar 2019 19:00 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Björgunarfólk vann sinn níunda dag í gær að því að ná hinum tveggja ára Julen Roselló úr borholu á suðurhluta Spánar. Vonast var til þess að ná drengnum upp í gær en sú ósk hafði ekki ræst þegar Fréttablaðið fór í prentun. Samkvæmt spænska miðlinum El País var búið að grafa breiðari holu, sjötíu metra djúpa, við hlið borholunnar í gær. Námuverkamenn frá norðurhluta landsins voru komnir á svæðið og áttu að grafa lárétt göng að drengnum en það var ekki hægt þar sem hin nýja hola reyndist of þröng til þess að koma klæðningu ofan í. Drengurinn var að leika sér á landareign ættingja í Totalán þegar hann féll ofan í hina hundrað metra djúpu holu sem ekki er nema þrjátíu sentimetrar í þvermál. Upphaflega var áætlað að það tæki um fimmtán klukkustundir að grafa aðra holu til að ná drengnum út en vegna þess hve jarðvegurinn er erfiður var búið að grafa í alls 55 klukkustundir í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22. janúar 2019 19:00 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10
Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22. janúar 2019 19:00
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00