Segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki nota geðveikisstimpil Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. janúar 2019 20:00 Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki bera það fyrir sig að þolandinn sé veikur á geði til þess að rýra trúverðugleika þeirra. Samfélagið taki því of oft sem heilögum sannleik og trúi ekki þolendanum. Anna Bentína setti færslu á Facebook á dögunum þar sem hún vakti athygli á því hve algengt væri orðið að gerendur í kynferðisbrotamálum notuðu svokallaðan geðveikisstimpil til að gera lítið úr brotaþola sínum. „Því miður oftar heldur en ekki að viðkomandi hefur einhvers staðar heyrt þar sem ofbeldi er afsakað með því að hún sé bara geðveik, segir Anna Bentína. Þetta sé yfirleitt gert til þess að rýra trúverðugleika þeirra sem segja frá kynferðisofbeldi. „Að segja að þær séu geðveikar. Að segja að þetta sé kjaftæði, að manneskjan sé ekki heil á geðsmunum og jafnvel að hún ímyndi sér þetta,“ segir Anna Bentína. Hún bendir á að stundum sé það þannig að þolandinn eigi ekki við geðræn vandamál að stríða þó gerandinn haldi því fram.Hins vegar séu fjölmargir þolendur vissulega með geðraskanir. „Þetta er mjög varhugavert að spila þessu spili út því við eigum að taka mark á fólki sem er með geðraskanir það er ekkert að ljúga frekar en fólk sem er með krabbamein og hefur lent í kynferðisofbeldi og segir frá því.“ Anna Bentína segir þetta gjarnan tíðkast þegar sagt er frá kynferðisofbeldi af hálfu einhvers innan fjölskyldunnar. „Það er miklu þægilegra að einhver sé geðveikur heldur en að það sé verið að brjóta á manneskjunni á þennan hátt.Og samfélagið tekur þessu svolítið sem heilögum sannleik jafnvel,“ segir Anna Bentína. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki bera það fyrir sig að þolandinn sé veikur á geði til þess að rýra trúverðugleika þeirra. Samfélagið taki því of oft sem heilögum sannleik og trúi ekki þolendanum. Anna Bentína setti færslu á Facebook á dögunum þar sem hún vakti athygli á því hve algengt væri orðið að gerendur í kynferðisbrotamálum notuðu svokallaðan geðveikisstimpil til að gera lítið úr brotaþola sínum. „Því miður oftar heldur en ekki að viðkomandi hefur einhvers staðar heyrt þar sem ofbeldi er afsakað með því að hún sé bara geðveik, segir Anna Bentína. Þetta sé yfirleitt gert til þess að rýra trúverðugleika þeirra sem segja frá kynferðisofbeldi. „Að segja að þær séu geðveikar. Að segja að þetta sé kjaftæði, að manneskjan sé ekki heil á geðsmunum og jafnvel að hún ímyndi sér þetta,“ segir Anna Bentína. Hún bendir á að stundum sé það þannig að þolandinn eigi ekki við geðræn vandamál að stríða þó gerandinn haldi því fram.Hins vegar séu fjölmargir þolendur vissulega með geðraskanir. „Þetta er mjög varhugavert að spila þessu spili út því við eigum að taka mark á fólki sem er með geðraskanir það er ekkert að ljúga frekar en fólk sem er með krabbamein og hefur lent í kynferðisofbeldi og segir frá því.“ Anna Bentína segir þetta gjarnan tíðkast þegar sagt er frá kynferðisofbeldi af hálfu einhvers innan fjölskyldunnar. „Það er miklu þægilegra að einhver sé geðveikur heldur en að það sé verið að brjóta á manneskjunni á þennan hátt.Og samfélagið tekur þessu svolítið sem heilögum sannleik jafnvel,“ segir Anna Bentína.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira