Vonast til að ná til Julen á morgun Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 22. janúar 2019 19:00 Níu dagar eru frá því að tveggja ára gamall drengur, Julen Rosello, féll í borholu skammt frá Malaga á Spáni. Hún var ólöglega boruð og er um hundrað metra djúp og ekki nema um 25 til 30 sentímetrar í þvermál. Undanfarið hafa björgunaraðilar unnið að því að grafa skáhallt að botni borholunnar og í dag hefur verið borað samsíða henni. Reiknað er með að því ljúki á morgun. „Við metum það sem svo að aðgerðin geti klárast eftir 12 til 14 klukkustundir,“ sagði Angel Garcia, stjórnandi aðgerða, á blaðamannafundi í morgun. Að því loknu tekur við lokafasi aðgerðarinnar. Reyndir námuverkamenn verða látnir síga niður og grafa þeir göng að þeim stað þar sem Julen er talinn vera á. „Á hádegi á morgun getum við hafist handa við að grafa lárétt göng til drengsins.“ Spánverjar hafa fylgst harmþrungnir með málinu og hafa hundruðir einstaklinga boðið fram sjálfboðavinnu sína til að aðstoða við björgunarstörf. Björgunaraðilar eru ekki bjartsýnir enda níu dagar frá því að drengurinn féll í holuna en engar vísbendingar hafa fengist um það hvort hann sé á lífi eða ekki. Atvikið er mikill fjölskylduharmleikur en foreldrar drengsins misstu annan son sinn, eins og hálfs árs, af slysförum fyrir tveimur árum síðan. Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Níu dagar eru frá því að tveggja ára gamall drengur, Julen Rosello, féll í borholu skammt frá Malaga á Spáni. Hún var ólöglega boruð og er um hundrað metra djúp og ekki nema um 25 til 30 sentímetrar í þvermál. Undanfarið hafa björgunaraðilar unnið að því að grafa skáhallt að botni borholunnar og í dag hefur verið borað samsíða henni. Reiknað er með að því ljúki á morgun. „Við metum það sem svo að aðgerðin geti klárast eftir 12 til 14 klukkustundir,“ sagði Angel Garcia, stjórnandi aðgerða, á blaðamannafundi í morgun. Að því loknu tekur við lokafasi aðgerðarinnar. Reyndir námuverkamenn verða látnir síga niður og grafa þeir göng að þeim stað þar sem Julen er talinn vera á. „Á hádegi á morgun getum við hafist handa við að grafa lárétt göng til drengsins.“ Spánverjar hafa fylgst harmþrungnir með málinu og hafa hundruðir einstaklinga boðið fram sjálfboðavinnu sína til að aðstoða við björgunarstörf. Björgunaraðilar eru ekki bjartsýnir enda níu dagar frá því að drengurinn féll í holuna en engar vísbendingar hafa fengist um það hvort hann sé á lífi eða ekki. Atvikið er mikill fjölskylduharmleikur en foreldrar drengsins misstu annan son sinn, eins og hálfs árs, af slysförum fyrir tveimur árum síðan.
Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10
Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00