Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 08:00 Haukur Þrastarson spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti á móti Frakklandi en hann er aðeins 17 ára. vísir/epa Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, gat lítið annað gert en óskað Frakklandi til hamingju með sigurinn á sunnudaginn í LANXESS-höllinni í fyrrakvöld. Strákarnir okkar fengu níu marka skell, 31-22, gegn heimsmeisturunum en Ísland spilaði án Arons Pálmarssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar sem meiddust á móti Þýskalandi. Franska liðið gekk á lagið í seinni hálfleik og rúllaði yfir strákana okkar en meðalaldur í liðinu lækkaði niður í rétt tæp 23 ár þegar að Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson komu inn í liðið. „Þegar á heildina er litið er Frakkland með frábært lið. Það er ríkjandi heimsmeistari og kláraði þennan leik mjög fagmannlega. Ég er samt mjög stoltur af liðinu mínu. Við verðum komnir á toppinn aftur eftir þrjú ár,“ sagði Guðmundur og brosti á blaðamannafundi eftir leikinn. Luka Karabatic, varnar- og línumaður Barcelona og franska landsliðsins, tók undir með Guðmundi. Hann sér strákana okkar vera komna aftur í fremstu röð á næstu árum þegar að ungu mennirnir verða orðnir aðeins eldri. „Ég vil óska Íslandi til hamingju með framgöngu sína á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Karabatic. „Eins og Guðmundur sagði er þetta ungt lið en ég tel framtíðina bjarta hjá Íslandi því það eru hæfileikaríkir leikmenn í þessu liði. Það getur farið að berjast aftur um titla eftir nokkur ár,“ sagði Luka Karabatic. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, gat lítið annað gert en óskað Frakklandi til hamingju með sigurinn á sunnudaginn í LANXESS-höllinni í fyrrakvöld. Strákarnir okkar fengu níu marka skell, 31-22, gegn heimsmeisturunum en Ísland spilaði án Arons Pálmarssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar sem meiddust á móti Þýskalandi. Franska liðið gekk á lagið í seinni hálfleik og rúllaði yfir strákana okkar en meðalaldur í liðinu lækkaði niður í rétt tæp 23 ár þegar að Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson komu inn í liðið. „Þegar á heildina er litið er Frakkland með frábært lið. Það er ríkjandi heimsmeistari og kláraði þennan leik mjög fagmannlega. Ég er samt mjög stoltur af liðinu mínu. Við verðum komnir á toppinn aftur eftir þrjú ár,“ sagði Guðmundur og brosti á blaðamannafundi eftir leikinn. Luka Karabatic, varnar- og línumaður Barcelona og franska landsliðsins, tók undir með Guðmundi. Hann sér strákana okkar vera komna aftur í fremstu röð á næstu árum þegar að ungu mennirnir verða orðnir aðeins eldri. „Ég vil óska Íslandi til hamingju með framgöngu sína á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Karabatic. „Eins og Guðmundur sagði er þetta ungt lið en ég tel framtíðina bjarta hjá Íslandi því það eru hæfileikaríkir leikmenn í þessu liði. Það getur farið að berjast aftur um titla eftir nokkur ár,“ sagði Luka Karabatic.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira