Segir að Valsmenn þurfi nú að brjóta veggi í búningsklefanum: „Lítið pláss í klefanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 15:27 Orri Sigurður í leik með Val sumarið 2017. vísir/andri Orri Sigurður Ómarsson er einn af mörgum nýjum leikmönnum sem Íslandsmeistarar Vals hafa verið að bæta við sig að undanförnu en Valsliðið hefur verið rosalega öflugt á leikmannamarkaðnum í vetur. Orri Sigurður kom aftur Vals eftir eins árs veru í herbúðum Sarpsborg en Íslandsmeistararnir keyptu hann til baka frá norska félaginu. Orri var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn og ræddi þar einmitt komu allra þessara leikmanna á Hlíðarenda. Valsmenn hafa verið mjög duglegir á leikmannamarkaðnum í vetur og breiddin í liðinu er nú orðin gríðarleg. Orri er í sem dæmi í samkeppni um sæti í miðri Valsvörninni við menn eins og Eið Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen og Sebastian Hedlund. „Ég hefði ekki farið í Val ef ég hefði ekki viljað samkeppni. Við ætlum okkur að vera í öllum keppnum og spila marga leiki í öllum keppnum. Það er bara janúar enn og það getur hellingur gerst. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að ég labba ekkert inn í liðið. Það eru flottir gaurar að banka á dyrnar um leið og maður gerir mistök. Þetta er spennandi og ég tel að við getum gert enn betur en í fyrra," segir Orri en fótbolti.net segir frá viðtalinu við hann. Orri Sigurður talaði líka um allt of lítinn búningsklefa meistaraflokks karla hjá Val á Hlíðarenda. „Klefastemningin er troðin núna, ég get sagt þér það. Það er rosalega lítið pláss í klefanum núna. Það er kominn einhver arkitekt sem á að fara að brjóta niður veggi," sagði Orri en það má lesa meira með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Orri Sigurður Ómarsson er einn af mörgum nýjum leikmönnum sem Íslandsmeistarar Vals hafa verið að bæta við sig að undanförnu en Valsliðið hefur verið rosalega öflugt á leikmannamarkaðnum í vetur. Orri Sigurður kom aftur Vals eftir eins árs veru í herbúðum Sarpsborg en Íslandsmeistararnir keyptu hann til baka frá norska félaginu. Orri var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn og ræddi þar einmitt komu allra þessara leikmanna á Hlíðarenda. Valsmenn hafa verið mjög duglegir á leikmannamarkaðnum í vetur og breiddin í liðinu er nú orðin gríðarleg. Orri er í sem dæmi í samkeppni um sæti í miðri Valsvörninni við menn eins og Eið Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen og Sebastian Hedlund. „Ég hefði ekki farið í Val ef ég hefði ekki viljað samkeppni. Við ætlum okkur að vera í öllum keppnum og spila marga leiki í öllum keppnum. Það er bara janúar enn og það getur hellingur gerst. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að ég labba ekkert inn í liðið. Það eru flottir gaurar að banka á dyrnar um leið og maður gerir mistök. Þetta er spennandi og ég tel að við getum gert enn betur en í fyrra," segir Orri en fótbolti.net segir frá viðtalinu við hann. Orri Sigurður talaði líka um allt of lítinn búningsklefa meistaraflokks karla hjá Val á Hlíðarenda. „Klefastemningin er troðin núna, ég get sagt þér það. Það er rosalega lítið pláss í klefanum núna. Það er kominn einhver arkitekt sem á að fara að brjóta niður veggi," sagði Orri en það má lesa meira með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira