Arnór er svekktur en þakklátur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2019 11:49 Arnór Þór Gunnarsson í leik á HM. Getty/TF-Images Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Það tilkynnti hann á Twitter-síðunni sinni í morgun. Arnór Þór fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik í tapleiknum gegn Þýskalandi í gær. Þá hafði hann skorað sex mörk, þar af tvö úr vítum. Arnór freistaði þess að skora úr víti eftir að hann fór meiddur af velli en Andreas Wolff varði frá honum. Arnór er ásamt Emil Feuchtmann frá Chile og Spánverjanum Ferran Sole fjórði markahæsti leikmaður heimsmeistarakeppninnar með 37 mörk. Skotnýting Arnórs Þórs var sérstaklega góð en hann nýtti 82 prósent skotanna sinna. Aron Pálmarsson fór einnig meiddur af velli í gær með tak í náranum. Hann verður ekki með gegn Frakklandi í kvöld en ekki er útilokað að hann verði aftur kallaður í hópinn fyrir leik Íslands gegn Brasilíu á miðvikudag. Leikur Íslands og Frakklands á HM í handbolta hefst klukkan 19.30 í kvöld.Hrikalega svekkjandi að geta ekki klárað mótið með strákunum! Ég er þakklátur að spila fyrir Ísland Framtíðin er björt #strakarnirokkar#aframisland#handbolti#handballpic.twitter.com/TuIwxzdnHY — Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) January 20, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Það tilkynnti hann á Twitter-síðunni sinni í morgun. Arnór Þór fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik í tapleiknum gegn Þýskalandi í gær. Þá hafði hann skorað sex mörk, þar af tvö úr vítum. Arnór freistaði þess að skora úr víti eftir að hann fór meiddur af velli en Andreas Wolff varði frá honum. Arnór er ásamt Emil Feuchtmann frá Chile og Spánverjanum Ferran Sole fjórði markahæsti leikmaður heimsmeistarakeppninnar með 37 mörk. Skotnýting Arnórs Þórs var sérstaklega góð en hann nýtti 82 prósent skotanna sinna. Aron Pálmarsson fór einnig meiddur af velli í gær með tak í náranum. Hann verður ekki með gegn Frakklandi í kvöld en ekki er útilokað að hann verði aftur kallaður í hópinn fyrir leik Íslands gegn Brasilíu á miðvikudag. Leikur Íslands og Frakklands á HM í handbolta hefst klukkan 19.30 í kvöld.Hrikalega svekkjandi að geta ekki klárað mótið með strákunum! Ég er þakklátur að spila fyrir Ísland Framtíðin er björt #strakarnirokkar#aframisland#handbolti#handballpic.twitter.com/TuIwxzdnHY — Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) January 20, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20