Fremsta skíðakona heims sendi lesendum karlablaðsins skýr skilaboð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 13:30 Mikaela Shiffrin. Getty/ David Geieregger Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. Mikaela Shiffrin var boðið að vera með í „heitustu hundrað“ úttekt karlablaðsins Maxim og þáði það. Hún sat hinsvegar ekki fyrri í bikiní eins og allar hinar í hópi þeirra heitustu í heimi. Hún mætti í myndatökuna í skíðajakkanum og með Ólympíuverðlaunin sín um hálsinn. Mikaela Shiffrin er tvöfaldur Ólympíumeistari frá Sochi 2014 og Pyeongchang 2018 sem og þrefaldur heimsmeistari í svigi 2013, 2015 og 2017. Shiffrin er eins og er efst í heimsbikarnum í svigi, stórsvigi, risasvigi og samanlögðu en hún hefur unnið heimsbikarinn í svigi og samanlögðu undanfarin tvö ár. Hún varð sú yngsta í sögunni sem nær að vinna fimmtíu heimsbikarmót.Mikaela Shiffrin was given a place in Maxim's Hot 100 list... so she posed for the men's magazine in her ski jacket with Olympic gold medal. "It made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance." | @benbloomsporthttps://t.co/ayGbTwcOwf — Telegraph Sport (@TelegraphSport) January 30, 2019„Eins og margir vita þá komst ég inn á heitustu hundrað listann hjá Maxim. Á myndinni þá valdi ég að vera í Ólmpíujakkanum og með verðlaunin mín frá Pyeongchang um hálsinn ... og birtist myndin af mér í kringum fullt af konum sem voru í bikiníum,“ skrifaði Mikaela Shiffrin á twitter-síðu sína og bætti við: „Þetta var meðvituð ákvörðun hjá mér að sýna, verandi íþróttakona, að þú getur fengið athygli fyrir afrek þín í íþróttum en ekki hvernig þú lítur út. Ég er ekki sætasta stelpan þarna úti en legg mikið á mig til að ná markmiðum mínum,“ skrifaði Shiffrin og hrósaði líka viðbrögðum Maxim sem leyfðu henni að koma með slíka yfirlýsingu í gegnum þessa mynd.As many of you know, last summer I made the Maxim Hot 100 list. In the photo, I was wearing my jacket and my Olympic medals from PyeongChang...listed among a group of women wearing bikinis... pic.twitter.com/biaEaWF3nx — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019...and I'm proud of my accomplishments in this sport, and that's what I'd like people to recognize. The Maxim Hot 100 was so awesome to me because it made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance, but focusing on my accomplishments in skiing... — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019 Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. Mikaela Shiffrin var boðið að vera með í „heitustu hundrað“ úttekt karlablaðsins Maxim og þáði það. Hún sat hinsvegar ekki fyrri í bikiní eins og allar hinar í hópi þeirra heitustu í heimi. Hún mætti í myndatökuna í skíðajakkanum og með Ólympíuverðlaunin sín um hálsinn. Mikaela Shiffrin er tvöfaldur Ólympíumeistari frá Sochi 2014 og Pyeongchang 2018 sem og þrefaldur heimsmeistari í svigi 2013, 2015 og 2017. Shiffrin er eins og er efst í heimsbikarnum í svigi, stórsvigi, risasvigi og samanlögðu en hún hefur unnið heimsbikarinn í svigi og samanlögðu undanfarin tvö ár. Hún varð sú yngsta í sögunni sem nær að vinna fimmtíu heimsbikarmót.Mikaela Shiffrin was given a place in Maxim's Hot 100 list... so she posed for the men's magazine in her ski jacket with Olympic gold medal. "It made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance." | @benbloomsporthttps://t.co/ayGbTwcOwf — Telegraph Sport (@TelegraphSport) January 30, 2019„Eins og margir vita þá komst ég inn á heitustu hundrað listann hjá Maxim. Á myndinni þá valdi ég að vera í Ólmpíujakkanum og með verðlaunin mín frá Pyeongchang um hálsinn ... og birtist myndin af mér í kringum fullt af konum sem voru í bikiníum,“ skrifaði Mikaela Shiffrin á twitter-síðu sína og bætti við: „Þetta var meðvituð ákvörðun hjá mér að sýna, verandi íþróttakona, að þú getur fengið athygli fyrir afrek þín í íþróttum en ekki hvernig þú lítur út. Ég er ekki sætasta stelpan þarna úti en legg mikið á mig til að ná markmiðum mínum,“ skrifaði Shiffrin og hrósaði líka viðbrögðum Maxim sem leyfðu henni að koma með slíka yfirlýsingu í gegnum þessa mynd.As many of you know, last summer I made the Maxim Hot 100 list. In the photo, I was wearing my jacket and my Olympic medals from PyeongChang...listed among a group of women wearing bikinis... pic.twitter.com/biaEaWF3nx — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019...and I'm proud of my accomplishments in this sport, and that's what I'd like people to recognize. The Maxim Hot 100 was so awesome to me because it made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance, but focusing on my accomplishments in skiing... — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019
Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sjá meira