Heimsins vinsælasta egg brotnaði undan álaginu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2019 11:58 Eugene brotnaði. Mynd/Instagram Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni. BBC greinir frá. Upprunaleg myndin, af eggi, vakti gríðarlega athygli þegar hún var sett á Instagram þann 4. janúar með það að markmiði að slá heimsmet Kylie Jenner, sem átti mest lækuðu myndina á Instagram, áður en eggið kom til sögunnar, eða um 18 milljónir læka. Myndin af egginu rústaði metinu og er þegar þetta er skrifað alls með 52 milljónir læka. Þegar farið er inn á Instagram-síðu eggsins má sjá að sprungur voru farnar að myndast í eggið. Í gær var var myndbandi hlaðið upp á síðuna þar sem sjá má eggið brotna. „Álagið sem fylgir samfélagsmiðlum er að ná til mín,“ segir í myndbandinu og í ljós hefur komið að eggið, sem nefnist Eugene, er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu. Vísar myndin inn á vefsíðuna talkingegg.info þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar um geðheilsu og ýmislegt sem tengist henni. „Mér líður miklu betur núna. Ef þú finnur fyrir álagi, farðu inn á talkingegg.info og fáðu frekar upplýsingar,“ fylgir myndinni á Instagram. View this post on InstagramPhew! I feel so much better now If you’re feeling the pressure, visit talkingegg.info to find out more. Let’s build this list together #EggGang #WeGotThis #TalkingEgg A post shared by EGG GANG (@world_record_egg) on Feb 4, 2019 at 4:06am PST Heilbrigðismál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Sjá meira
Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni. BBC greinir frá. Upprunaleg myndin, af eggi, vakti gríðarlega athygli þegar hún var sett á Instagram þann 4. janúar með það að markmiði að slá heimsmet Kylie Jenner, sem átti mest lækuðu myndina á Instagram, áður en eggið kom til sögunnar, eða um 18 milljónir læka. Myndin af egginu rústaði metinu og er þegar þetta er skrifað alls með 52 milljónir læka. Þegar farið er inn á Instagram-síðu eggsins má sjá að sprungur voru farnar að myndast í eggið. Í gær var var myndbandi hlaðið upp á síðuna þar sem sjá má eggið brotna. „Álagið sem fylgir samfélagsmiðlum er að ná til mín,“ segir í myndbandinu og í ljós hefur komið að eggið, sem nefnist Eugene, er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu. Vísar myndin inn á vefsíðuna talkingegg.info þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar um geðheilsu og ýmislegt sem tengist henni. „Mér líður miklu betur núna. Ef þú finnur fyrir álagi, farðu inn á talkingegg.info og fáðu frekar upplýsingar,“ fylgir myndinni á Instagram. View this post on InstagramPhew! I feel so much better now If you’re feeling the pressure, visit talkingegg.info to find out more. Let’s build this list together #EggGang #WeGotThis #TalkingEgg A post shared by EGG GANG (@world_record_egg) on Feb 4, 2019 at 4:06am PST
Heilbrigðismál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Sjá meira
Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30