Heimsins vinsælasta egg brotnaði undan álaginu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2019 11:58 Eugene brotnaði. Mynd/Instagram Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni. BBC greinir frá. Upprunaleg myndin, af eggi, vakti gríðarlega athygli þegar hún var sett á Instagram þann 4. janúar með það að markmiði að slá heimsmet Kylie Jenner, sem átti mest lækuðu myndina á Instagram, áður en eggið kom til sögunnar, eða um 18 milljónir læka. Myndin af egginu rústaði metinu og er þegar þetta er skrifað alls með 52 milljónir læka. Þegar farið er inn á Instagram-síðu eggsins má sjá að sprungur voru farnar að myndast í eggið. Í gær var var myndbandi hlaðið upp á síðuna þar sem sjá má eggið brotna. „Álagið sem fylgir samfélagsmiðlum er að ná til mín,“ segir í myndbandinu og í ljós hefur komið að eggið, sem nefnist Eugene, er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu. Vísar myndin inn á vefsíðuna talkingegg.info þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar um geðheilsu og ýmislegt sem tengist henni. „Mér líður miklu betur núna. Ef þú finnur fyrir álagi, farðu inn á talkingegg.info og fáðu frekar upplýsingar,“ fylgir myndinni á Instagram. View this post on InstagramPhew! I feel so much better now If you’re feeling the pressure, visit talkingegg.info to find out more. Let’s build this list together #EggGang #WeGotThis #TalkingEgg A post shared by EGG GANG (@world_record_egg) on Feb 4, 2019 at 4:06am PST Heilbrigðismál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni. BBC greinir frá. Upprunaleg myndin, af eggi, vakti gríðarlega athygli þegar hún var sett á Instagram þann 4. janúar með það að markmiði að slá heimsmet Kylie Jenner, sem átti mest lækuðu myndina á Instagram, áður en eggið kom til sögunnar, eða um 18 milljónir læka. Myndin af egginu rústaði metinu og er þegar þetta er skrifað alls með 52 milljónir læka. Þegar farið er inn á Instagram-síðu eggsins má sjá að sprungur voru farnar að myndast í eggið. Í gær var var myndbandi hlaðið upp á síðuna þar sem sjá má eggið brotna. „Álagið sem fylgir samfélagsmiðlum er að ná til mín,“ segir í myndbandinu og í ljós hefur komið að eggið, sem nefnist Eugene, er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu. Vísar myndin inn á vefsíðuna talkingegg.info þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar um geðheilsu og ýmislegt sem tengist henni. „Mér líður miklu betur núna. Ef þú finnur fyrir álagi, farðu inn á talkingegg.info og fáðu frekar upplýsingar,“ fylgir myndinni á Instagram. View this post on InstagramPhew! I feel so much better now If you’re feeling the pressure, visit talkingegg.info to find out more. Let’s build this list together #EggGang #WeGotThis #TalkingEgg A post shared by EGG GANG (@world_record_egg) on Feb 4, 2019 at 4:06am PST
Heilbrigðismál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30