Goðsagnir sigri hrósandi í Brasilíu Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. febrúar 2019 04:46 Jose Aldo eftir sigurinn í nótt. Vísir/Getty UFC var með skemmtilegt bardagakvöld í Brasilíu í nótt. Brasilíumönnum vegnaði vel á heimavelli og náðu gömlu hetjurnar glæsilegum sigrum. Í aðalbardaga kvöldsins mættust Brasilíumennirnir Raphael Assuncao og Marlon Moraes í 61 kg bantamvigt. Moraes kláraði Assuncao með hengingu í 1. lotu og ætti að hafa gert nóg til að tryggja sér titilbardaga. Næstu skref meistarans T.J. Dillashaw eru þó óljós en hann vill enn mæta fluguvigtarmeistaranum Henry Cejudo aftur. Goðsögnin Jose Aldo náði glæsilegum sigri þegar hann mætti landa sínum Renato Moicano í nótt. Aldo er á síðustu metrum ferilsins og ætlar að hætta þegar samningur hans klárast. Aldo sýndi og sannaði að hann er langt í frá dauður úr öllum æðum og kláraði Moicano með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Aldo leit vel út í nótt en þessi 32 ára bardagamaður vonast eftir að fá sinn næsta bardaga í Brasilíu í maí. Brian Ortega og Alexander Volkanovski lýstu yfir áhuga að mæta Aldo og þá sagðist Conor McGregor dreyma um að berjast í Brasilíu einn daginn. Aldo sagðist gjarnan vilja fá annað tækifæri gegn Conor McGregor. Hinn 41 árs gamli Demian Maia kláraði Lyman Good með hengingu strax í 1. lotu. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Maia en fyrir bardagann hafði hann tapað þremur bardögum í röð gegn þremur af bestu bardagamönnum þyngdarflokksins. Maia sýndi að hann er enn meðal þeirra bestu í veltivigtinni og á nóg eftir. Heimamönnum vegnaði afar vel á bardagakvöldinu og sáust mörg mögnuð tilþrif í nótt. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
UFC var með skemmtilegt bardagakvöld í Brasilíu í nótt. Brasilíumönnum vegnaði vel á heimavelli og náðu gömlu hetjurnar glæsilegum sigrum. Í aðalbardaga kvöldsins mættust Brasilíumennirnir Raphael Assuncao og Marlon Moraes í 61 kg bantamvigt. Moraes kláraði Assuncao með hengingu í 1. lotu og ætti að hafa gert nóg til að tryggja sér titilbardaga. Næstu skref meistarans T.J. Dillashaw eru þó óljós en hann vill enn mæta fluguvigtarmeistaranum Henry Cejudo aftur. Goðsögnin Jose Aldo náði glæsilegum sigri þegar hann mætti landa sínum Renato Moicano í nótt. Aldo er á síðustu metrum ferilsins og ætlar að hætta þegar samningur hans klárast. Aldo sýndi og sannaði að hann er langt í frá dauður úr öllum æðum og kláraði Moicano með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Aldo leit vel út í nótt en þessi 32 ára bardagamaður vonast eftir að fá sinn næsta bardaga í Brasilíu í maí. Brian Ortega og Alexander Volkanovski lýstu yfir áhuga að mæta Aldo og þá sagðist Conor McGregor dreyma um að berjast í Brasilíu einn daginn. Aldo sagðist gjarnan vilja fá annað tækifæri gegn Conor McGregor. Hinn 41 árs gamli Demian Maia kláraði Lyman Good með hengingu strax í 1. lotu. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Maia en fyrir bardagann hafði hann tapað þremur bardögum í röð gegn þremur af bestu bardagamönnum þyngdarflokksins. Maia sýndi að hann er enn meðal þeirra bestu í veltivigtinni og á nóg eftir. Heimamönnum vegnaði afar vel á bardagakvöldinu og sáust mörg mögnuð tilþrif í nótt. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30