Mosfelli á Hellu lokað eftir 54 ára starfsemi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. febrúar 2019 20:30 Einar og Hjördís sem hafa staðið vaktina saman í Mosfelli á Hellu í fimmtíu og fjögur ár. Magnús Hlynur Versluninni Mosfelli á Hellu verður lokað á næstu dögum en eigandinn sem er komin á níræðis aldur hefur rekið hana í fimmtíu og fjögur ár. Starfsstúlka verslunarinnar hefur einnig unnið í versluninni í öll þessi ár. Verslunin Mosfell er til húsa við Rangárbakka 7 á Hellu. Þar hefur verið selt fjölbreytt úrval af vörum, ekki síst gjafavörum en nú eru hillurnar smátt og smátt að tæmast á útsölu því Einar Kristinsson, kaupmaður ætlar að skella í lás á næstu dögum og loka versluninni fyrir fullt og allt eftir 54 ára starfsemi En hverjir hafa verið helstu viðskiptavinir Mosfells í gegnum árin? „Það eru bara Rangæingar í heild í gegnum tíðina. Við erum ekki með neitt fyrir ferðamenn en þeir rekast náttúrulega hérna inn en það er takmarkað hvað þeir kaupa“, segir Einar Kristinsson, kaupmaður og eigandi Mosfells um leið og hann bætir því við að það sé eins og hann hafi byrjað í gær þrátt fyrir árin fimmtíu og fjögur. En hefur verslunin breyst mikið á þessum 54 árum? „Nei, nei, ekki þannig sem hægt er að tala um. Þetta náttúrulega þarf að breytast en það hefur ekki gert það og þess vegna erum við kannski að hætta, það þarf að koma inn með eitthvað fyrir ferðamennina og einhverjar nýjungar, vera sýnilegur á netinu, við erum bara eins og þegar við byrjuðum fyrir fimmtíu og fjórum árum, höfum engu breytt, við kunnum varla að opna tölvu“, segir Einar.Mosfell er með rýmingarsölu þessa dagana áður en skellt verður í lás.Magnús HlynurEngin starfsmannavelta hefur verið hjá Einar í öll þessi ár því Hjördís Guðnadóttir hefur verið vakin og sofin yfir versluninni með Einari því hún hefur starfað með honum í öll þessi fimmtíu og fjögur ár. Unnur segir að ástæðuna fyrir lokun verslunarinnar megi m.a. rekja til þess að fólk er ekki nógu duglegt að versla í heimabyggð enda vilji engin kaupa Mosfell þrátt fyrir að verslunin hafi verið auglýst til sölu. „Mér finnst að fólk fari annað og kaupi, ekki á staðnum. Það er bara alveg ómögulegt, fólk er ekki að versla í heimabyggð, sem er ekki gott“, segir Hjördís Neytendur Rangárþing ytra Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Versluninni Mosfelli á Hellu verður lokað á næstu dögum en eigandinn sem er komin á níræðis aldur hefur rekið hana í fimmtíu og fjögur ár. Starfsstúlka verslunarinnar hefur einnig unnið í versluninni í öll þessi ár. Verslunin Mosfell er til húsa við Rangárbakka 7 á Hellu. Þar hefur verið selt fjölbreytt úrval af vörum, ekki síst gjafavörum en nú eru hillurnar smátt og smátt að tæmast á útsölu því Einar Kristinsson, kaupmaður ætlar að skella í lás á næstu dögum og loka versluninni fyrir fullt og allt eftir 54 ára starfsemi En hverjir hafa verið helstu viðskiptavinir Mosfells í gegnum árin? „Það eru bara Rangæingar í heild í gegnum tíðina. Við erum ekki með neitt fyrir ferðamenn en þeir rekast náttúrulega hérna inn en það er takmarkað hvað þeir kaupa“, segir Einar Kristinsson, kaupmaður og eigandi Mosfells um leið og hann bætir því við að það sé eins og hann hafi byrjað í gær þrátt fyrir árin fimmtíu og fjögur. En hefur verslunin breyst mikið á þessum 54 árum? „Nei, nei, ekki þannig sem hægt er að tala um. Þetta náttúrulega þarf að breytast en það hefur ekki gert það og þess vegna erum við kannski að hætta, það þarf að koma inn með eitthvað fyrir ferðamennina og einhverjar nýjungar, vera sýnilegur á netinu, við erum bara eins og þegar við byrjuðum fyrir fimmtíu og fjórum árum, höfum engu breytt, við kunnum varla að opna tölvu“, segir Einar.Mosfell er með rýmingarsölu þessa dagana áður en skellt verður í lás.Magnús HlynurEngin starfsmannavelta hefur verið hjá Einar í öll þessi ár því Hjördís Guðnadóttir hefur verið vakin og sofin yfir versluninni með Einari því hún hefur starfað með honum í öll þessi fimmtíu og fjögur ár. Unnur segir að ástæðuna fyrir lokun verslunarinnar megi m.a. rekja til þess að fólk er ekki nógu duglegt að versla í heimabyggð enda vilji engin kaupa Mosfell þrátt fyrir að verslunin hafi verið auglýst til sölu. „Mér finnst að fólk fari annað og kaupi, ekki á staðnum. Það er bara alveg ómögulegt, fólk er ekki að versla í heimabyggð, sem er ekki gott“, segir Hjördís
Neytendur Rangárþing ytra Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent