31 sótti um embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2019 15:16 Um er að ræða þrjár stöður skrifstofustjóra í ráðuneytinu. félagsmálaráðuneytið Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur
Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent