Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2019 09:30 Samkvæmt nýjum stuðlum sem Betsson voru að gefa út stendur keppnin milli Hatara og Friðriks Ómars. Stuðullinn á Hatrið mun sigra á Betsson er aðeins 1,6. Þetta þýðir með öðrum orðum að sérfræðingar veðmálafyrirtækisins telja líklegast að teknóhljómsveitin Hatari muni fara með sigur í Söngvakeppninni. Til nánari útskýringar þá þýðir þetta einfaldlega það að ef þú vilt leggja þúsund krónur á að Hatari muni sigra, og það mun gerast þá færð þú 1.600 krónur til baka. Þú nærð ekki einu sinni að tvöfalda þitt pund.Friðrik Ómar sá eini sem mun veita hatrinu viðnám Betsson voru að gefa út stuðla sína og samkvæmt þeim er Friðrik Ómar líklegastur til að veita Hatara-piltum keppni. Hann er einnig með lágan stuðul eða 2,20. Sem áður sagði, þá þýðir þetta að ef sá sem veðjar á Friðrik Ómar og leggur þúsund krónur á það þá fær hann 2.200 krónur til í sinn hlut að keppni lokinni.Eins og sjá má á töflunni teljast aðrir keppendur varla koma til greina. Kristina Skoubo með Mama Said er með stuðulinn 7,00. Hera Björk er talin lenda í fjórða sæti með stuðulinn 8,00 og neðst samkvæmt þessu er Tara Mobee með lagið Fighting for love eða 15. Þetta þýðir þá það að sá sem er sannfærður um að hún muni sigra og leggur þúsund krónur undir á að svo verði og Tara Mobee vinnur, þá fær sá hinn sami 15 þúsund krónur í vinning. Svo einfalt er það.Hatari fær aukinn byr í seglin Samkvæmt upplýsingum frá Betsson eru þeir með sérfræðinga erlendis sem kunna að lesa í keppnina og hver land um sig. Og þá njóta þeir sérfræðiaðstoðar íslenskra spekinga einnig. Svo virðist sem Betsson sé með puttann á púlsinum því eins og Vísir greindi frá í morgun hefur reglunum verið breytt þannig að í einvíginu svokallaða þá taka keppendur stigin sem þeir fá með sér þangað. Dómnefnd er svo skipuð erlendum fagmönnum. Sé litið til þess að Hatari er með það atriði og lag sem helst sker sig úr þá hefði mátt ætla að þeir ættu undir högg að sækja í einvíginu. Ætla má að þeir sem til að mynda kjósi Heru í keppninni myndu líkast til verja sínu atkvæði á Friðrik Ómar fremur en Hatara ef þeir standa frammi fyrir því að þurfa að velja á milli þessara tveggja laga. Að óbreyttu hefði mátt ætla að Friðrik Ómar stæði betur að teknu tilliti til þess en nú þetta gefur Hatara byr undir báða vængi á lokakvöldinu sem verður 2. mars í Laugardalshöll. Eurovision Fjárhættuspil Fjölmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20 Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00 Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30 Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Stuðullinn á Hatrið mun sigra á Betsson er aðeins 1,6. Þetta þýðir með öðrum orðum að sérfræðingar veðmálafyrirtækisins telja líklegast að teknóhljómsveitin Hatari muni fara með sigur í Söngvakeppninni. Til nánari útskýringar þá þýðir þetta einfaldlega það að ef þú vilt leggja þúsund krónur á að Hatari muni sigra, og það mun gerast þá færð þú 1.600 krónur til baka. Þú nærð ekki einu sinni að tvöfalda þitt pund.Friðrik Ómar sá eini sem mun veita hatrinu viðnám Betsson voru að gefa út stuðla sína og samkvæmt þeim er Friðrik Ómar líklegastur til að veita Hatara-piltum keppni. Hann er einnig með lágan stuðul eða 2,20. Sem áður sagði, þá þýðir þetta að ef sá sem veðjar á Friðrik Ómar og leggur þúsund krónur á það þá fær hann 2.200 krónur til í sinn hlut að keppni lokinni.Eins og sjá má á töflunni teljast aðrir keppendur varla koma til greina. Kristina Skoubo með Mama Said er með stuðulinn 7,00. Hera Björk er talin lenda í fjórða sæti með stuðulinn 8,00 og neðst samkvæmt þessu er Tara Mobee með lagið Fighting for love eða 15. Þetta þýðir þá það að sá sem er sannfærður um að hún muni sigra og leggur þúsund krónur undir á að svo verði og Tara Mobee vinnur, þá fær sá hinn sami 15 þúsund krónur í vinning. Svo einfalt er það.Hatari fær aukinn byr í seglin Samkvæmt upplýsingum frá Betsson eru þeir með sérfræðinga erlendis sem kunna að lesa í keppnina og hver land um sig. Og þá njóta þeir sérfræðiaðstoðar íslenskra spekinga einnig. Svo virðist sem Betsson sé með puttann á púlsinum því eins og Vísir greindi frá í morgun hefur reglunum verið breytt þannig að í einvíginu svokallaða þá taka keppendur stigin sem þeir fá með sér þangað. Dómnefnd er svo skipuð erlendum fagmönnum. Sé litið til þess að Hatari er með það atriði og lag sem helst sker sig úr þá hefði mátt ætla að þeir ættu undir högg að sækja í einvíginu. Ætla má að þeir sem til að mynda kjósi Heru í keppninni myndu líkast til verja sínu atkvæði á Friðrik Ómar fremur en Hatara ef þeir standa frammi fyrir því að þurfa að velja á milli þessara tveggja laga. Að óbreyttu hefði mátt ætla að Friðrik Ómar stæði betur að teknu tilliti til þess en nú þetta gefur Hatara byr undir báða vængi á lokakvöldinu sem verður 2. mars í Laugardalshöll.
Eurovision Fjárhættuspil Fjölmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20 Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00 Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30 Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20
Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00
Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30
Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30