Úrvalsdeildin í pílukasti sýnd á Stöð 2 Sport Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2019 15:01 Michael van Gerwen er ríkjandi úrvalsdeildarmeistari í pílukasti. Vísir/Getty Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningaréttinn á úrvalsdeildinni í pílukasti, Premier League Darts, sem hófst fyrr í þessum mánuði. HM í pílukasti var sýnt í desember síðastliðinn við miklar vinsældir. Tíu bestu pílukastarar heims mætast í deildarkeppni fyrstu fjórtán vikur tímabilsins, þar sem tvö stig fást fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Michael van Gerwen, ríkjandi heimsmeistari og úrvalsdeildarmeistari, stendur vel að vígi eftir fyrstu tvær umferðirnar en hann er sá eini sem er með fullt hús stiga. Fjórir stigahæstu komast svo í úrslitakeppnina sem fer fram síðustu tvær vikurnar. Þá verður leikið fyrst til undanúrslita, svo til úrslita. Páll Sævar Guðjónsson lýsti heimsmeismeistaramótinu og varð var við þann gríðarlega áhuga sem var á því hér á landinu. „Áhugi á pílukasti hefur stóraukist eftir að sýnt var frá heimsmeistaramótinu á Stöð 2 Sport í desember,“ sagði hann. „Ég fékk margar fyrirspurnir um hvernig væri hægt að fá miða til að komast í höllina og upplifa þessa mögnuðu stemningu sem er á meðal áhorfenda.“ Í úrvalsdeildinni er keppt víða um Evrópu, til að mynda í Berlín þann 21. mars og er Páll Sævar sérstaklega spenntur fyrir þeirri keppni. „Þá verður spilað í Mercedes Benz-höllinni í Berlín, þar sem Ísland spilaði á EM í körfubolta árið 2015 og Martin Hermannsson leikur heimaleiki sína með körfuboltaliðinu Alba Berlin. Í fyrra mættu tæplega átján þúsund manns á pílukvöldið,“ sagði hann enn fremur. Fyrsta útsending Stöðvar 2 Sports frá úrvalsdeildinni í pílukasti verður á fimmtudag næstkomandi en þá verður keppt í Dyflinni. Íþróttir Tengdar fréttir Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Risastór sjónvarpsviðburður sem verður í beinni útsendingu daglega frá 13. desember til 1. janúar. 30. nóvember 2018 14:00 Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. 1. janúar 2019 22:02 Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 16. desember 2018 11:00 Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. 20. desember 2018 23:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningaréttinn á úrvalsdeildinni í pílukasti, Premier League Darts, sem hófst fyrr í þessum mánuði. HM í pílukasti var sýnt í desember síðastliðinn við miklar vinsældir. Tíu bestu pílukastarar heims mætast í deildarkeppni fyrstu fjórtán vikur tímabilsins, þar sem tvö stig fást fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Michael van Gerwen, ríkjandi heimsmeistari og úrvalsdeildarmeistari, stendur vel að vígi eftir fyrstu tvær umferðirnar en hann er sá eini sem er með fullt hús stiga. Fjórir stigahæstu komast svo í úrslitakeppnina sem fer fram síðustu tvær vikurnar. Þá verður leikið fyrst til undanúrslita, svo til úrslita. Páll Sævar Guðjónsson lýsti heimsmeismeistaramótinu og varð var við þann gríðarlega áhuga sem var á því hér á landinu. „Áhugi á pílukasti hefur stóraukist eftir að sýnt var frá heimsmeistaramótinu á Stöð 2 Sport í desember,“ sagði hann. „Ég fékk margar fyrirspurnir um hvernig væri hægt að fá miða til að komast í höllina og upplifa þessa mögnuðu stemningu sem er á meðal áhorfenda.“ Í úrvalsdeildinni er keppt víða um Evrópu, til að mynda í Berlín þann 21. mars og er Páll Sævar sérstaklega spenntur fyrir þeirri keppni. „Þá verður spilað í Mercedes Benz-höllinni í Berlín, þar sem Ísland spilaði á EM í körfubolta árið 2015 og Martin Hermannsson leikur heimaleiki sína með körfuboltaliðinu Alba Berlin. Í fyrra mættu tæplega átján þúsund manns á pílukvöldið,“ sagði hann enn fremur. Fyrsta útsending Stöðvar 2 Sports frá úrvalsdeildinni í pílukasti verður á fimmtudag næstkomandi en þá verður keppt í Dyflinni.
Íþróttir Tengdar fréttir Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Risastór sjónvarpsviðburður sem verður í beinni útsendingu daglega frá 13. desember til 1. janúar. 30. nóvember 2018 14:00 Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. 1. janúar 2019 22:02 Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 16. desember 2018 11:00 Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. 20. desember 2018 23:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Sjá meira
Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Risastór sjónvarpsviðburður sem verður í beinni útsendingu daglega frá 13. desember til 1. janúar. 30. nóvember 2018 14:00
Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. 1. janúar 2019 22:02
Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 16. desember 2018 11:00
Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. 20. desember 2018 23:00