Friðrik Ómar frumsýnir nýtt myndband: „Lagið hefur breytt lífi mínu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2019 09:15 Friðrik fer á sviðið á laugardagskvöldið. „Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu. Þó hafa áföll og aðstæður haft mikil áhrif á mig sem manneskju og mótað mig jafn mikið og gleðistundirnar sem ég er svo þakklátur fyrir,“ segir Friðrik Ómar í færslu á Facebook en þar frumsýnir hann nýtt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað? sem hann flytur á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni á Laugardaginn. „Lagið hefur breytt lífi mínu og sannarlega snert marga miðað við viðbrögðin sem ég hef fengið. Ég áttaði mig á því eftir að lagið kom út að ég væri ekki einn að burðast með hluti úr fortíðinni eins og þá sem hér koma fram í myndbandinu við lagið mitt.“ Leikstjóri myndbandsins er Hannes Þór Arason hjá SKOT productions en Friðrik frumsýndi myndbandið á Facebook-síðu sinni. Eurovision Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu. Þó hafa áföll og aðstæður haft mikil áhrif á mig sem manneskju og mótað mig jafn mikið og gleðistundirnar sem ég er svo þakklátur fyrir,“ segir Friðrik Ómar í færslu á Facebook en þar frumsýnir hann nýtt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað? sem hann flytur á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni á Laugardaginn. „Lagið hefur breytt lífi mínu og sannarlega snert marga miðað við viðbrögðin sem ég hef fengið. Ég áttaði mig á því eftir að lagið kom út að ég væri ekki einn að burðast með hluti úr fortíðinni eins og þá sem hér koma fram í myndbandinu við lagið mitt.“ Leikstjóri myndbandsins er Hannes Þór Arason hjá SKOT productions en Friðrik frumsýndi myndbandið á Facebook-síðu sinni.
Eurovision Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp