Íslenskt gin valið besta gin heims í sínum flokki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. febrúar 2019 18:37 Ginið góða. Mynd/Himbrimi Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og voru afhent við hátíðlega athöfn í Honourary Artillery Company í London. Í tilkynningu frá Himbrima segir að ginið hafi keppt í flokknum „compound gin“ og keppti á móti gini frá Bretlandi, Skotlandi, Kanada, Ástralíu, og Taívan. Compound gin er gin-tegund þar sem ginið er aðeins eimað einu sinni og er svo kryddað með jurtum áður en það er sett á flösku.Óskar með verðlaunin. Og ginið.Mynd/Himbrimi.„Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir okkur” er haft eftir Óskari Ericsson í tilkynningunni. Hann er framleiðandi ginsins auk þess að vera forstjóri Brunnur Distillery Ehf. „Að keppa í Bretlandi með íslensku gini er eins og að keppa í Japan með íslenskt sushi eða í Skotlandi með íslensku viskíi. Bretar drekka gríðarlega mikið magn af gini á hverju ári og er gin markaðurinn troðfullur af gini. Menn áætla að á hverjum degi kemur ný gin tegund á markaðinn. Samkeppninn er því mjög mikill sem gerir þessi verðlaun enn verðmætari.“ Himbrimi gin var sett á markaðinn sumarið 2016 og er dreift á Íslandi, í Bandaríkjunum, í Evrópu, auk Bretlands. Áfengi og tóbak Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og voru afhent við hátíðlega athöfn í Honourary Artillery Company í London. Í tilkynningu frá Himbrima segir að ginið hafi keppt í flokknum „compound gin“ og keppti á móti gini frá Bretlandi, Skotlandi, Kanada, Ástralíu, og Taívan. Compound gin er gin-tegund þar sem ginið er aðeins eimað einu sinni og er svo kryddað með jurtum áður en það er sett á flösku.Óskar með verðlaunin. Og ginið.Mynd/Himbrimi.„Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir okkur” er haft eftir Óskari Ericsson í tilkynningunni. Hann er framleiðandi ginsins auk þess að vera forstjóri Brunnur Distillery Ehf. „Að keppa í Bretlandi með íslensku gini er eins og að keppa í Japan með íslenskt sushi eða í Skotlandi með íslensku viskíi. Bretar drekka gríðarlega mikið magn af gini á hverju ári og er gin markaðurinn troðfullur af gini. Menn áætla að á hverjum degi kemur ný gin tegund á markaðinn. Samkeppninn er því mjög mikill sem gerir þessi verðlaun enn verðmætari.“ Himbrimi gin var sett á markaðinn sumarið 2016 og er dreift á Íslandi, í Bandaríkjunum, í Evrópu, auk Bretlands.
Áfengi og tóbak Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira