Sleggjurnar fara af stað í Lengjubikarnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2019 18:15 Björn Daníel Sverrisson er kominn heim í FH. vísir/tom Í dag, 21. febrúar, gátu félögin í Pepsi-deildinni loks fengið í gegn félagaskiptabeiðnir sínar fyrir leikmenn sem eru að koma frá erlendum félagsliðum. Sleggjurnar sem eru að koma heim úr atvinnumennskunni eða erlendir atvinnumenn sem hafa verið fengnir til landsins þurfa ávallt að bíða fram á þennan dag og geta því ekki tekið þátt í Reykjavíkurbikarnum en í Fótbolti.net-mótinu mega einnig leikmenn án heimildar spila. Ástæðan fyrir þessari dagsetningu er að glugginn má aðeins standa opinn í tólf vikur og því lokar hann 15. maí. Þar með gefst liðunum tími til að bæta við sig leikmönnum eða losa sig við leikmenn eftir fyrstu umferðirnar í Pepsi-deildinni. Nokkur stór félagskipti fóru í gegn í dag. Björn Daníel Sverrisson er formlega kominn heim í FH og getur spilað Hafnafjarðarslag í Lengjubikarnum í byrjun mars á móti Haukum. Valsmenn fengu tvo skráða í dag; miðjumanninn Lasse Petry og varnarmanninn Orra Sigurð Ómarsson, sem verða báðir löglegir á móti Fjölni í Egilshöllinni annað kvöld klukkan 19.00. KA-menn fengu heim varnarmanninn Hauk Heiðar Hauksson frá AIK en hann fékk leikheimild í dag og ætti að vera klár í slaginn fyrir bæjarferð Akureyringa um helgina en þeir mæta Fram í Egilshöllinni klukkan 17.15 á laugardaginn. Breiðablik náði í einn uppalinn heim frá Hollandi en Viktor Karl Einarsson ætlar að taka slaginn í Pepsi-deildinni. Þessi ungi og efnilegi miðjumaður er kominn með leikheimild og getur spilað sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum á laugardagsmorgunn á móti Víkingi klukkan 11.00. Gary Martin, framherjinn magnaði sem er kominn í Val frá Lilleström, er ekki enn kominn með leikheimild. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Í dag, 21. febrúar, gátu félögin í Pepsi-deildinni loks fengið í gegn félagaskiptabeiðnir sínar fyrir leikmenn sem eru að koma frá erlendum félagsliðum. Sleggjurnar sem eru að koma heim úr atvinnumennskunni eða erlendir atvinnumenn sem hafa verið fengnir til landsins þurfa ávallt að bíða fram á þennan dag og geta því ekki tekið þátt í Reykjavíkurbikarnum en í Fótbolti.net-mótinu mega einnig leikmenn án heimildar spila. Ástæðan fyrir þessari dagsetningu er að glugginn má aðeins standa opinn í tólf vikur og því lokar hann 15. maí. Þar með gefst liðunum tími til að bæta við sig leikmönnum eða losa sig við leikmenn eftir fyrstu umferðirnar í Pepsi-deildinni. Nokkur stór félagskipti fóru í gegn í dag. Björn Daníel Sverrisson er formlega kominn heim í FH og getur spilað Hafnafjarðarslag í Lengjubikarnum í byrjun mars á móti Haukum. Valsmenn fengu tvo skráða í dag; miðjumanninn Lasse Petry og varnarmanninn Orra Sigurð Ómarsson, sem verða báðir löglegir á móti Fjölni í Egilshöllinni annað kvöld klukkan 19.00. KA-menn fengu heim varnarmanninn Hauk Heiðar Hauksson frá AIK en hann fékk leikheimild í dag og ætti að vera klár í slaginn fyrir bæjarferð Akureyringa um helgina en þeir mæta Fram í Egilshöllinni klukkan 17.15 á laugardaginn. Breiðablik náði í einn uppalinn heim frá Hollandi en Viktor Karl Einarsson ætlar að taka slaginn í Pepsi-deildinni. Þessi ungi og efnilegi miðjumaður er kominn með leikheimild og getur spilað sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum á laugardagsmorgunn á móti Víkingi klukkan 11.00. Gary Martin, framherjinn magnaði sem er kominn í Val frá Lilleström, er ekki enn kominn með leikheimild.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira