Franska skattalögreglan réðst inn í höfuðstöðvar Nantes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 11:30 Hér minnast stuðningsmenn Nantes Emiliano Sala. EPA-EFE/EDWARD BOONE Franska félagið Nantes stendur ekki aðeins í lögfræðideilu við velska félagið CardiffCity um greiðsluna vegna söluna á Emiliano Sala heitnum því nú hefur franski skatturinn einnig gert rassíu hjá félaginu. Fulltrúar skattyfirvalda mættu í höfuðstöðvar Nantes í gærmorgun en rassían er hluti af rannsókn á skattamálum WaldemarKita, forseta Nantes, samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Telegraph segir frá.Emiliano Sala's former club Nantes has premises raided by tax inspectors @Tom_Morgshttps://t.co/7P7ARqWdNs — Telegraph Football (@TeleFootball) February 20, 2019Það er ekki talið að þessi rannsókn tengist greiðslunni fyrir Emiliano Sala en CardiffCity keypti argentínska knattspyrnumanninn á fimmtán milljónum þremur dögum áður en hann fórst í flugslysi í Ermarsundinu. Cardiff íhugar að kæra Nantes fyrir vanrækslu ef það kemur í ljós að flugmaður vélarinnar hafi ekki verið með próf á flugvélina sem fórst en Nantes hefur þegar farið í hart að sækja greiðslurnar fyrir Emiliano Sala. Inn í málið blandast líka milligöngumaðurinn WillieMcKay sem var maðurinn á bak við söluna á Emiliano Sala frá Nantes til CardiffCity. Hann hefur gagnrýnt eiganda CarfdiffCity harðlega fyrir að reyna gera sig að blórabögglinum í þessum sorglega máli af því að hann sé auðvelt skotmark. Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. 11. febrúar 2019 09:30 Flugvélabrak Sala fundið Tíðindi af leitinni af Sala og flugmanninum. 3. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
Franska félagið Nantes stendur ekki aðeins í lögfræðideilu við velska félagið CardiffCity um greiðsluna vegna söluna á Emiliano Sala heitnum því nú hefur franski skatturinn einnig gert rassíu hjá félaginu. Fulltrúar skattyfirvalda mættu í höfuðstöðvar Nantes í gærmorgun en rassían er hluti af rannsókn á skattamálum WaldemarKita, forseta Nantes, samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Telegraph segir frá.Emiliano Sala's former club Nantes has premises raided by tax inspectors @Tom_Morgshttps://t.co/7P7ARqWdNs — Telegraph Football (@TeleFootball) February 20, 2019Það er ekki talið að þessi rannsókn tengist greiðslunni fyrir Emiliano Sala en CardiffCity keypti argentínska knattspyrnumanninn á fimmtán milljónum þremur dögum áður en hann fórst í flugslysi í Ermarsundinu. Cardiff íhugar að kæra Nantes fyrir vanrækslu ef það kemur í ljós að flugmaður vélarinnar hafi ekki verið með próf á flugvélina sem fórst en Nantes hefur þegar farið í hart að sækja greiðslurnar fyrir Emiliano Sala. Inn í málið blandast líka milligöngumaðurinn WillieMcKay sem var maðurinn á bak við söluna á Emiliano Sala frá Nantes til CardiffCity. Hann hefur gagnrýnt eiganda CarfdiffCity harðlega fyrir að reyna gera sig að blórabögglinum í þessum sorglega máli af því að hann sé auðvelt skotmark.
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. 11. febrúar 2019 09:30 Flugvélabrak Sala fundið Tíðindi af leitinni af Sala og flugmanninum. 3. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. 11. febrúar 2019 09:30